Markaðurinn
Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing kynna nýja heimasíðu og vefverslun
Kæru viðskiptavinir, nú er komið að því – ný heimasíða og vefverslun er komin í loftið, www.ojk.is.
Síðan er hraðvirk, auðveldar vöruleit og upplýsingar um vörumerki okkar og þjónustu.
Einföld skráning í vefverslun og innkaupin verða ennþá auðveldari og skilvirkari.
Í vefverslun geta notendur meðal annars séð sín verð, flett upp reikningum og kallað eftir innihaldslýsingum á vörum, svo eitthvað sé nefnt.
Við verðum ekki eldri með árunum, heldur nýrri með hverjum deginum.
Starfsfólk ÓJ&K og SD
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins