Markaðurinn
Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing kynna nýja heimasíðu og vefverslun
Kæru viðskiptavinir, nú er komið að því – ný heimasíða og vefverslun er komin í loftið, www.ojk.is.
Síðan er hraðvirk, auðveldar vöruleit og upplýsingar um vörumerki okkar og þjónustu.
Einföld skráning í vefverslun og innkaupin verða ennþá auðveldari og skilvirkari.
Í vefverslun geta notendur meðal annars séð sín verð, flett upp reikningum og kallað eftir innihaldslýsingum á vörum, svo eitthvað sé nefnt.
Við verðum ekki eldri með árunum, heldur nýrri með hverjum deginum.
Starfsfólk ÓJ&K og SD

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti