Markaðurinn
Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing kynna nýja heimasíðu og vefverslun
Kæru viðskiptavinir, nú er komið að því – ný heimasíða og vefverslun er komin í loftið, www.ojk.is.
Síðan er hraðvirk, auðveldar vöruleit og upplýsingar um vörumerki okkar og þjónustu.
Einföld skráning í vefverslun og innkaupin verða ennþá auðveldari og skilvirkari.
Í vefverslun geta notendur meðal annars séð sín verð, flett upp reikningum og kallað eftir innihaldslýsingum á vörum, svo eitthvað sé nefnt.
Við verðum ekki eldri með árunum, heldur nýrri með hverjum deginum.
Starfsfólk ÓJ&K og SD
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði






