Markaðurinn
Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing gáfu Mæðrastyrksnefnd vörur að andvirði 1,5 milljón króna
Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing hafa ávallt stutt vel við bakið á Mæðrastyrksnefnd og létu ekki sitt eftir liggja þetta árið.
Hér sést Alfreð Jóhannsson, sölustjóri ÓJK, afhenda Jónasi Þórissyni frá Hjálparstofnun kirkjunnar, vörurnar fyrir hönd beggja.
SD og ÓJK óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu