Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt og huggulegt hótel opnar í Hveragerði – Mathöll, verslanir og hótel saman í eitt – Myndir og vídeó
Gróðurhúsið í Hveragerði opnaði formlega í byrjun desember í hjarta bæjarins, en þar er hótel, mathöll, verslanir og margt fleira í boði.
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær fengu áhorfendur að sjá Gróðurhúsið í Hveragerði, nýtt og spennandi hótel.
Brynjólfur Baldursson einn af eigendum Gróðurhússins sagði söguna á bakvið hótelið í þætti gærkvöldsins. Á hótelinu eru 49 herbergi.
„Þetta er lífstílshótel, hugsunin er þannig. Þú ert að sækja einhverja hugmyndfræði og hjá okkur vildum við tengja gróðurhúsið við hótelið. Það er gróður á herbergjunum og það er pælingin að þú ert í svolítið lifandi umhverfi,“
segir Brynjólfur en á hótelinu eru verslanir, ísbúð, veitingastaðir í mathöll og margt fleira.
Á meðal veitingastaða í mathöllinni eru Pönk Fried Chicken, Wok On, Yuzu og Tacovagninn.
Myndir
Vídeó
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Myndir: facebook / Gróðurhúsið / Baldur Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi