Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt og huggulegt hótel opnar í Hveragerði – Mathöll, verslanir og hótel saman í eitt – Myndir og vídeó
Gróðurhúsið í Hveragerði opnaði formlega í byrjun desember í hjarta bæjarins, en þar er hótel, mathöll, verslanir og margt fleira í boði.
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær fengu áhorfendur að sjá Gróðurhúsið í Hveragerði, nýtt og spennandi hótel.
Brynjólfur Baldursson einn af eigendum Gróðurhússins sagði söguna á bakvið hótelið í þætti gærkvöldsins. Á hótelinu eru 49 herbergi.
„Þetta er lífstílshótel, hugsunin er þannig. Þú ert að sækja einhverja hugmyndfræði og hjá okkur vildum við tengja gróðurhúsið við hótelið. Það er gróður á herbergjunum og það er pælingin að þú ert í svolítið lifandi umhverfi,“
segir Brynjólfur en á hótelinu eru verslanir, ísbúð, veitingastaðir í mathöll og margt fleira.
Á meðal veitingastaða í mathöllinni eru Pönk Fried Chicken, Wok On, Yuzu og Tacovagninn.
Myndir
Vídeó
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Myndir: facebook / Gróðurhúsið / Baldur Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni

















