Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt kaffihús á Akranesi
Hjónin Lilja Þórðardóttir og Bjarni Kristófersson hafa ákveðið að opna nýtt kaffihús á Akranesi. Kaffihúsið mun heita Vitakaffi og verður staðsett í leiguhúsnæði á Stillholti þar sem veitingastaðurinn Galító var til húsa áður en hann var fluttur í enda hússins.
Þau Lilja og Bjarni fengu húsnæðið afhent um síðustu mánaðamót og vinna nú hörðum höndum við að gera það klárt fyrir opnun, að því er fram kemur á skessuhorn.is.
Það er allt á fullu núna hjá okkur. Við erum að setja upp nýjan bar, mála og breyta en við stefnum á að opna kaffihúsið fyrir Írska daga
, segir Lilja í samtali við Skessuhorn, en nánari umfjöllun er hægt að nálgast í blaði Skessuhorns vikunnar sem kom út í gær.
Mynd: Skessuhorn.is
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt






