Markaðurinn
Nýtt í vöruvali Innnes, tvær tegundir af paté frá Kræsingum
Hreindýrapaté frá Kræsingum er fullkomið fyrir jólahlaðborðin, ljúffengt og tilbúið til að neyta. Einungis þarf að sneiða patéið niður og bera fram.
Hægt er að bera patéið fram ofan á rúgbrauði. Hreindýrapaté-ið kemur í 1kg pakkningum.
Sveitapaté frá Kræsingum er virkilega bragðgott og fullkomið fyrir jólahlaðborðin, tilbúið til að neyta, þarf aðeins að sneiða og passar vel ofan á rúgbrauð. Sveitapaté-ið kemur í 1kg pakkningum.
Svo er gott að minna á hnetusteikina og Wellington hnetusteikina frá Móðir Nátturu. Flottir valkostir fyrir grænkerana á jólahlaðborðin, það þarf aðeins að hita þær í ofni.
Það er tilvalið að bera hnetusteikina fram með ofnbökuðum eplum, rauðlaukssultu og sveppasósu.
Þú finnur þessar vörur ásamt fleirum inn á Vefverslun okkar hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði