Markaðurinn
Nýtt í vöruvali Innnes, tvær tegundir af paté frá Kræsingum
Hreindýrapaté frá Kræsingum er fullkomið fyrir jólahlaðborðin, ljúffengt og tilbúið til að neyta. Einungis þarf að sneiða patéið niður og bera fram.
Hægt er að bera patéið fram ofan á rúgbrauði. Hreindýrapaté-ið kemur í 1kg pakkningum.
Sveitapaté frá Kræsingum er virkilega bragðgott og fullkomið fyrir jólahlaðborðin, tilbúið til að neyta, þarf aðeins að sneiða og passar vel ofan á rúgbrauð. Sveitapaté-ið kemur í 1kg pakkningum.
Svo er gott að minna á hnetusteikina og Wellington hnetusteikina frá Móðir Nátturu. Flottir valkostir fyrir grænkerana á jólahlaðborðin, það þarf aðeins að hita þær í ofni.
Það er tilvalið að bera hnetusteikina fram með ofnbökuðum eplum, rauðlaukssultu og sveppasósu.
Þú finnur þessar vörur ásamt fleirum inn á Vefverslun okkar hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir








