Markaðurinn
Nýtt í vöruvali Innnes, tvær tegundir af paté frá Kræsingum
Hreindýrapaté frá Kræsingum er fullkomið fyrir jólahlaðborðin, ljúffengt og tilbúið til að neyta. Einungis þarf að sneiða patéið niður og bera fram.
Hægt er að bera patéið fram ofan á rúgbrauði. Hreindýrapaté-ið kemur í 1kg pakkningum.
Sveitapaté frá Kræsingum er virkilega bragðgott og fullkomið fyrir jólahlaðborðin, tilbúið til að neyta, þarf aðeins að sneiða og passar vel ofan á rúgbrauð. Sveitapaté-ið kemur í 1kg pakkningum.
Svo er gott að minna á hnetusteikina og Wellington hnetusteikina frá Móðir Nátturu. Flottir valkostir fyrir grænkerana á jólahlaðborðin, það þarf aðeins að hita þær í ofni.
Það er tilvalið að bera hnetusteikina fram með ofnbökuðum eplum, rauðlaukssultu og sveppasósu.
Þú finnur þessar vörur ásamt fleirum inn á Vefverslun okkar hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit