Markaðurinn
Nýtt í vörulínunni frá Jim Beam
Jim Beam línan er nú enn fjölbreyttari en áður en til viðbótar við Jim Beam, Jim Beam Black, Devils Cut og Red Stag er nú einnig fáanlegt Jim Beam Honey.
Jim Beam Honey vakti gríðarlega lukku á “Reykjavík Cocktail weekend” í febrúar síðastliðnum og er nú fáanlegt hjá Karli K. Karlssyni Nýbýlavegi 4. Kópavogi.
Jim Beam Honey er einstaklega mjúkur og þægilegur. Miðlungssætur með tónum af karamellu, eik og vanillu ásamt góðum hunangskeim í eftirbragðinu.
Jim Beam Honey hefur slegið í gegn sem skot en einnig í kokkteilgerð og sem long drink.
Við látum eina uppskrift af skemmtilegum drykk fylgja með.
KENTUCKY STORM
3 cl. Jim Beam Honey
9 cl fever Tree Ginger beer
Sneið af lime.
Borið fram í high ball glasi fyllt með klaka ásamt lime sneiðinni á kantinum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin