Markaðurinn
Nýtt í vörulínunni frá Jim Beam
Jim Beam línan er nú enn fjölbreyttari en áður en til viðbótar við Jim Beam, Jim Beam Black, Devils Cut og Red Stag er nú einnig fáanlegt Jim Beam Honey.
Jim Beam Honey vakti gríðarlega lukku á “Reykjavík Cocktail weekend” í febrúar síðastliðnum og er nú fáanlegt hjá Karli K. Karlssyni Nýbýlavegi 4. Kópavogi.
Jim Beam Honey er einstaklega mjúkur og þægilegur. Miðlungssætur með tónum af karamellu, eik og vanillu ásamt góðum hunangskeim í eftirbragðinu.
Jim Beam Honey hefur slegið í gegn sem skot en einnig í kokkteilgerð og sem long drink.
Við látum eina uppskrift af skemmtilegum drykk fylgja með.
KENTUCKY STORM
3 cl. Jim Beam Honey
9 cl fever Tree Ginger beer
Sneið af lime.
Borið fram í high ball glasi fyllt með klaka ásamt lime sneiðinni á kantinum.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Vín, drykkir og keppni2 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð