Markaðurinn
Nýtt í vörulínunni frá Jim Beam
Jim Beam línan er nú enn fjölbreyttari en áður en til viðbótar við Jim Beam, Jim Beam Black, Devils Cut og Red Stag er nú einnig fáanlegt Jim Beam Honey.
Jim Beam Honey vakti gríðarlega lukku á “Reykjavík Cocktail weekend” í febrúar síðastliðnum og er nú fáanlegt hjá Karli K. Karlssyni Nýbýlavegi 4. Kópavogi.
Jim Beam Honey er einstaklega mjúkur og þægilegur. Miðlungssætur með tónum af karamellu, eik og vanillu ásamt góðum hunangskeim í eftirbragðinu.
Jim Beam Honey hefur slegið í gegn sem skot en einnig í kokkteilgerð og sem long drink.
Við látum eina uppskrift af skemmtilegum drykk fylgja með.
KENTUCKY STORM
3 cl. Jim Beam Honey
9 cl fever Tree Ginger beer
Sneið af lime.
Borið fram í high ball glasi fyllt með klaka ásamt lime sneiðinni á kantinum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús