Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel verður opnað í sumar í miðbæ Grindavíkur
![Félagsheimilið Festi](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2015/04/felagsheimilid-festi-300x181.jpg)
Félagsheimilið Festi er sögufrægt hús sem lengi vel var helsti samkomustaður Grindvíkinga en hefur staðið autt undanfarin ár.
Geo Hótel Grindavík er nýtt hótel sem opnað verður í miðbæ Grindavíkur 1. Júní næstkomandi. Boðið verður upp á vandaða gistingu í notalegu umhverfi alls 36 herbergi með baði, þar af 3 fjölskylduherbergi, að því er fram kemur á nýja fréttavef Grindvíkinga grindavik.net.
Aðstaða fyrir gesti er rúmgóð á fyrstu hæðinni með heita potta á veröndinni við hótelið. Um er að ræða fyrrverandi húsnæði Félagsheimilisins Festi og eru breytinga framkvæmdir samkvæmt áætlun þ.e. nú er verið að klæða milliveggi herbergja, allt svæði utanhúss samanber bílastæði og stéttir að húsinu eru til staðar svo og hefur verið skipt um glugga í húsinu. Fyrir liggur stækkunar heimild fyrir allt að 30 tveggja manna herbergjum.
Greint frá á grindavik.net
Tölvuteiknuð mynd: grindavik.net
Mynd: skjáskot af google korti.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan