Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel verður opnað í sumar í miðbæ Grindavíkur

Félagsheimilið Festi er sögufrægt hús sem lengi vel var helsti samkomustaður Grindvíkinga en hefur staðið autt undanfarin ár.
Geo Hótel Grindavík er nýtt hótel sem opnað verður í miðbæ Grindavíkur 1. Júní næstkomandi. Boðið verður upp á vandaða gistingu í notalegu umhverfi alls 36 herbergi með baði, þar af 3 fjölskylduherbergi, að því er fram kemur á nýja fréttavef Grindvíkinga grindavik.net.
Aðstaða fyrir gesti er rúmgóð á fyrstu hæðinni með heita potta á veröndinni við hótelið. Um er að ræða fyrrverandi húsnæði Félagsheimilisins Festi og eru breytinga framkvæmdir samkvæmt áætlun þ.e. nú er verið að klæða milliveggi herbergja, allt svæði utanhúss samanber bílastæði og stéttir að húsinu eru til staðar svo og hefur verið skipt um glugga í húsinu. Fyrir liggur stækkunar heimild fyrir allt að 30 tveggja manna herbergjum.
Greint frá á grindavik.net
Tölvuteiknuð mynd: grindavik.net
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn1 dagur síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






