Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel verður opnað í sumar í miðbæ Grindavíkur
![Félagsheimilið Festi](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2015/04/felagsheimilid-festi-300x181.jpg)
Félagsheimilið Festi er sögufrægt hús sem lengi vel var helsti samkomustaður Grindvíkinga en hefur staðið autt undanfarin ár.
Geo Hótel Grindavík er nýtt hótel sem opnað verður í miðbæ Grindavíkur 1. Júní næstkomandi. Boðið verður upp á vandaða gistingu í notalegu umhverfi alls 36 herbergi með baði, þar af 3 fjölskylduherbergi, að því er fram kemur á nýja fréttavef Grindvíkinga grindavik.net.
Aðstaða fyrir gesti er rúmgóð á fyrstu hæðinni með heita potta á veröndinni við hótelið. Um er að ræða fyrrverandi húsnæði Félagsheimilisins Festi og eru breytinga framkvæmdir samkvæmt áætlun þ.e. nú er verið að klæða milliveggi herbergja, allt svæði utanhúss samanber bílastæði og stéttir að húsinu eru til staðar svo og hefur verið skipt um glugga í húsinu. Fyrir liggur stækkunar heimild fyrir allt að 30 tveggja manna herbergjum.
Greint frá á grindavik.net
Tölvuteiknuð mynd: grindavik.net
Mynd: skjáskot af google korti.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu