Markaðurinn
Nýtt frá Kryta
Við erum stöðugt að styrkja vöruval okkar í kryddi. Nú höfum við bætt inn frábærri þrenningu, kartöflukryddi á frönskurnar, hamborgarakryddi og kjúklingakryddi.
Kryta er danskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1955. Það býður upp á fjölbreytt úrval af hreinum kryddum, kryddblöndum og heilum kryddum. Til að tryggja gæðin vinnur Kryta í nánu samstarfi við sína birgja og ferðast reglulega til að skoða ræktun og framleiðslu. Miklar kröfur eru gerðar til þess að vörur þeirra séu ræktaðar og meðhöndlaðar á réttan hátt og við réttar aðstæður til að ná fram sem bestum gæðum. Hér er hægt að skoða vöruvalið okkar í Kryta.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir








