Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í Sandgerði
Nýr veitingastaður opnar í Sandgerði í dag sem hefur fengið nafnið Sjávarsetrið og er staðsettur við Vitatorg 7 þar sem veitingastaðurinn Vitinn var áður til húsa.
Það eru tvenn hjón úr Sandgerði sem keyptu húsnæði og rekstur veitingahússins Vitans í Sandgerði fyrir þremur mánuðum af hjónunum Stefáni Sigurðssyni og Brynhildi Kristjánsdóttur. Þau höfðu rekið Vitann í nær fjóra áratugi.
Eigendur eru Elfar Logason, Bergljót Bára, Símon Haukur Guðmundsson og Arna Björk Unnsteinsdóttir. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á veitingastaðnum og lítur staðurinn mjög vel út eftir breytingarnar. Virkilega vel heppnað.
Á Sjávarsetrinu verður sérstök opnunarhátíð sem fer fram samhliða hátíð Suðurnesjabæjar nú um helgina.
Matseðillinn og drykkjarseðlarnir hér að neðan eru aðeins hluti af því sem koma skal á Sjávarsetrinu:
Myndir: facebook / Sjávarsetrið
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið