Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í Mosfellsbæ
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður í Mosfellsbæ. Staðurinn heitir Dúos og er staðsettur við Háholt 13-15, við hliðina á Krónunni í Mosfellsbæ.
Eigendur eru Alexía Gerður Valgeirsdóttir og Sigdór Sölvi Valgeirsson.
Um er að ræða skyndibitastað með girnilegum og skemmtilegum matseðli, Bölkdór vöðvi, Bingó Bjössi, Queen B ofl. Einnig er boðið upp á djúpsteiktar pylsur, börgers, eins og sjá má á matseðlinum hér að neðan.
Myndir: facebook / Dúos
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA








