Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í Mosfellsbæ
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður í Mosfellsbæ. Staðurinn heitir Dúos og er staðsettur við Háholt 13-15, við hliðina á Krónunni í Mosfellsbæ.
Eigendur eru Alexía Gerður Valgeirsdóttir og Sigdór Sölvi Valgeirsson.
Um er að ræða skyndibitastað með girnilegum og skemmtilegum matseðli, Bölkdór vöðvi, Bingó Bjössi, Queen B ofl. Einnig er boðið upp á djúpsteiktar pylsur, börgers, eins og sjá má á matseðlinum hér að neðan.
Myndir: facebook / Dúos
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF