Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Nýr veitingastaður í Hafnarfirði fær góðar viðtökur – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Brikk – brauð & eldhús í Hafnarfirði

Útisvæðið hjá Brikk

Á dögunum opnaði nýr veitingastaður, Brikk við Norðurbakka 1 á jarðhæð en staðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur.

Brikk sameinar bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi, eftirréttum, ýmsum réttum, samlokum svo fátt eitt sé nefnt.

Opnunartími Brikk er:

  • Mán – mið 07:30 til 18:00
  • Fim – föst 07:30 til 21:00
  • Laugardag 09 til 21:00
  • Sunnudag 09:00 til 18:00

Skrunið niður til að horfa á myndbönd.

Myndir

Brikk – brauð & eldhús í Hafnarfirði

Davíð Magnússon er bakari að mennt og er annar eiganda Brikk

Brikk – brauð & eldhús í Hafnarfirði

Oddur Smári Rafnsson er hinn eigandi Brikk og er matreiðslumaður að mennt

Brikk – brauð & eldhús í Hafnarfirði

Rjúkandi heitar kleinur með dip mjólkursúkkulaði

Brikk – brauð & eldhús í Hafnarfirði

Brikk – brauð & eldhús í Hafnarfirði

Brikk samloka, nýbakað súrdeigsbrauð, hráskinka, hæg eldaðir kirsuberjatómatar, Buffalo mozzarella, klettasalat og sítrónugras dressing á 1.490 kr.

Brikk – brauð & eldhús í Hafnarfirði

Kjúklingasamloka í focaccia brauði með klettasalati, sætum kartöflum og sítrónugrasdressingu á 1.190 kr.

Brikk – brauð & eldhús í Hafnarfirði

Brikk samloka, rifið svínakjöt, heimalagað hrásalat, dill gúrkur á sveitabrauði

Brikk – brauð & eldhús í Hafnarfirði

Nóg um að vera hjá Brikk

Vídeó

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar Magnea bakari leggur lokahönd á útskriftarköku að hætti Brikk:

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/brikkbread/videos/1885213521727567/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]

Að sjálfsögðu var opnuð kamapavín eftir frábærar viðtökur á fyrsta degi:

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/brikkbread/videos/1881759468739639/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]

 

Myndir og vídeó: facebook / Brikk – brauð & eldhús

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið