Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði fær góðar viðtökur – Myndir og vídeó
Á dögunum opnaði nýr veitingastaður, Brikk við Norðurbakka 1 á jarðhæð en staðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur.
Brikk sameinar bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi, eftirréttum, ýmsum réttum, samlokum svo fátt eitt sé nefnt.
Opnunartími Brikk er:
- Mán – mið 07:30 til 18:00
- Fim – föst 07:30 til 21:00
- Laugardag 09 til 21:00
- Sunnudag 09:00 til 18:00
Skrunið niður til að horfa á myndbönd.
Myndir

Brikk samloka, nýbakað súrdeigsbrauð, hráskinka, hæg eldaðir kirsuberjatómatar, Buffalo mozzarella, klettasalat og sítrónugras dressing á 1.490 kr.

Kjúklingasamloka í focaccia brauði með klettasalati, sætum kartöflum og sítrónugrasdressingu á 1.190 kr.
Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar Magnea bakari leggur lokahönd á útskriftarköku að hætti Brikk:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/brikkbread/videos/1885213521727567/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Að sjálfsögðu var opnuð kamapavín eftir frábærar viðtökur á fyrsta degi:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/brikkbread/videos/1881759468739639/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir og vídeó: facebook / Brikk – brauð & eldhús

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics