Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Hvammstanga
Sjávarborg er nýr veitingastaður en hann er staðsettur á efri hæð Selaseturs Íslands á Hvammstanga.
Veitingastaðurinn leggur aðaláherslu á sjávarfang í bland við girnilegar steikur og aðra rétti. Boðið er upp á hópamatseðil sem og À la carte matseðil. Rekstraraðilar Sjávarborgar eru þau sömu og að Sveitasetrinu Gauksmýri og framkvæmdastjóri er Jóhann Albertsson.
Sjávarborg sér um að elda matinn fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra og er maturinn eldaður á veitingastaðnum og fluttur yfir í skólann þar sem hann er framreiddur til nemenda og starfsfólks.
Miklar framkvæmdir voru gerðar á húsnæðinu og er veitingastaðurinn hið glæsilegasta og frábært útsýni fyrir gesti eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Frá framkvæmdum:
Veitingastaðurinn Sjávarborg:
Skoðaðu umhverfið hér:
Myndir: af facebook síðu Sjávarborg.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?


















