Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Hvammstanga
Sjávarborg er nýr veitingastaður en hann er staðsettur á efri hæð Selaseturs Íslands á Hvammstanga.
Veitingastaðurinn leggur aðaláherslu á sjávarfang í bland við girnilegar steikur og aðra rétti. Boðið er upp á hópamatseðil sem og À la carte matseðil. Rekstraraðilar Sjávarborgar eru þau sömu og að Sveitasetrinu Gauksmýri og framkvæmdastjóri er Jóhann Albertsson.
Sjávarborg sér um að elda matinn fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra og er maturinn eldaður á veitingastaðnum og fluttur yfir í skólann þar sem hann er framreiddur til nemenda og starfsfólks.
Miklar framkvæmdir voru gerðar á húsnæðinu og er veitingastaðurinn hið glæsilegasta og frábært útsýni fyrir gesti eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Frá framkvæmdum:
Veitingastaðurinn Sjávarborg:
Skoðaðu umhverfið hér:
Myndir: af facebook síðu Sjávarborg.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.