Freisting
Nýr uppskriftavefur
Frá árinu 2000 hafa uppskriftir freisting.is verið aðgengilegar á vefnum. Í takt við nýja tíma höfum við nú sett upp sérvef fyrir uppskriftirnar og lagt mikinn metnað í að hafa hann aðgengilegan og þægilegan aflestrar.
Að senda inn uppskriftir
Öllum er velkomið að deila uppáhalds uppskriftunum sínum með okkur. Til þess þurfa notendur að skrá sig hér á vefinn og smella svo á hnappinn „Senda inn uppskrift“ sem staðsettur er efst til hægri á á síðunni. Þá birtist einfalt form þar sem uppskriftin er skráð og einnig má setja inn mynd og vísa í myndband ef óskað er.
Heimasíða uppskriftavefsins: uppskriftir.freisting.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics