Freisting
Nýr uppskriftavefur
Frá árinu 2000 hafa uppskriftir freisting.is verið aðgengilegar á vefnum. Í takt við nýja tíma höfum við nú sett upp sérvef fyrir uppskriftirnar og lagt mikinn metnað í að hafa hann aðgengilegan og þægilegan aflestrar.
Að senda inn uppskriftir
Öllum er velkomið að deila uppáhalds uppskriftunum sínum með okkur. Til þess þurfa notendur að skrá sig hér á vefinn og smella svo á hnappinn „Senda inn uppskrift“ sem staðsettur er efst til hægri á á síðunni. Þá birtist einfalt form þar sem uppskriftin er skráð og einnig má setja inn mynd og vísa í myndband ef óskað er.
Heimasíða uppskriftavefsins: uppskriftir.freisting.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun