Veitingarýni
Nýr staður Le Bistro | „Ég skellti mér í brunch hjá þeim…“
Hann er staðsettur á Laugaveginum, þar sem áður var Frú Berglaug, staðurinn er franskt bistro og eru eigendurnir franskættaðir en búsettir á Íslandi. Ég skellti mér í brunch hjá þeim og hefði sennilega átt að taka franska brunchinn en valdi þann enska því mér langaði eiginlega meira í hann þennan dag.
Mér var vísað til sætis og boðinn matseðill og ef ég vildi panta drykk og bað ég um light bensin á kantinn og áðurnefndan brunch.
Stuttu seinna kemur karfa með ristuðu baquette, smjör og sulta, einnig kom glas af blönduðum ávaxtasafa, svakalega var það gott.
Svo kom aðaldiskurinn en á honum var beikon, hrærð egg, kartöflur, steiktur tómatur, steiktir sveppir, morgunverðarpylsur og bakaðar baunir, þetta leit mjög girnilega út og ekki síðar á bragðið.
Meira segja starfsstúlkurnar voru klæddar eins og maður ætti von á í latínu hverfinu í París.
Þetta var góð heimsókn á þennan stað og á ég eflaust eftir að detta þar inn oftar.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla