Veitingarýni
Nýr staður Le Bistro | „Ég skellti mér í brunch hjá þeim…“
Hann er staðsettur á Laugaveginum, þar sem áður var Frú Berglaug, staðurinn er franskt bistro og eru eigendurnir franskættaðir en búsettir á Íslandi. Ég skellti mér í brunch hjá þeim og hefði sennilega átt að taka franska brunchinn en valdi þann enska því mér langaði eiginlega meira í hann þennan dag.
Mér var vísað til sætis og boðinn matseðill og ef ég vildi panta drykk og bað ég um light bensin á kantinn og áðurnefndan brunch.
Stuttu seinna kemur karfa með ristuðu baquette, smjör og sulta, einnig kom glas af blönduðum ávaxtasafa, svakalega var það gott.
Svo kom aðaldiskurinn en á honum var beikon, hrærð egg, kartöflur, steiktur tómatur, steiktir sveppir, morgunverðarpylsur og bakaðar baunir, þetta leit mjög girnilega út og ekki síðar á bragðið.
Meira segja starfsstúlkurnar voru klæddar eins og maður ætti von á í latínu hverfinu í París.
Þetta var góð heimsókn á þennan stað og á ég eflaust eftir að detta þar inn oftar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025