Freisting
Nýr sérvefur á Freisting.is
Freisting.is hefur unnið að uppsetningu á nýjum sérvef, sem er sérstaklega ætlaður sem vettvangur fyrir auglýsendur og styrktaraðila Freisting.is. Nýji sérvefurinn hefur fengið heitið „Markaðurinn & bransinn“ og inniheldur hann m.a. eftirfarandi:
-
Nýjustu vörurnar á markaðnum
-
Sagt verður frá hvaða fagmenn eru að skipta um vinnu og í hvaða vinnu þeir eru komnir í.
-
Hvað er framundan hjá fyrirtækjum þ.e.a.s. eru mótttökur, kynningar ofl. á vegum fyrirtækisins.
-
Sérstakar kannanir verða fyrir fyrirtækin, til að kanna hug manna úr veitingabransanum.
-
Uppskriftahorn sem innihalda nýju vörurunum frá fyrirtækjunum.
-
„Markaðurinn & bransinn“ verður í fréttaformi líkt og er á forsíðu Freisting.is
-
Omfl.
Hægt er að nálgast Markaðinn með því að smella hér og einnig er hann í valmyndinni hér í hausnum á forsíðu Freisting.is

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata