Freisting
Nýr sérvefur á Freisting.is
Freisting.is hefur unnið að uppsetningu á nýjum sérvef, sem er sérstaklega ætlaður sem vettvangur fyrir auglýsendur og styrktaraðila Freisting.is. Nýji sérvefurinn hefur fengið heitið „Markaðurinn & bransinn“ og inniheldur hann m.a. eftirfarandi:
-
Nýjustu vörurnar á markaðnum
-
Sagt verður frá hvaða fagmenn eru að skipta um vinnu og í hvaða vinnu þeir eru komnir í.
-
Hvað er framundan hjá fyrirtækjum þ.e.a.s. eru mótttökur, kynningar ofl. á vegum fyrirtækisins.
-
Sérstakar kannanir verða fyrir fyrirtækin, til að kanna hug manna úr veitingabransanum.
-
Uppskriftahorn sem innihalda nýju vörurunum frá fyrirtækjunum.
-
„Markaðurinn & bransinn“ verður í fréttaformi líkt og er á forsíðu Freisting.is
-
Omfl.
Hægt er að nálgast Markaðinn með því að smella hér og einnig er hann í valmyndinni hér í hausnum á forsíðu Freisting.is

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?