Freisting
Nýr sérvefur á Freisting.is
Freisting.is hefur unnið að uppsetningu á nýjum sérvef, sem er sérstaklega ætlaður sem vettvangur fyrir auglýsendur og styrktaraðila Freisting.is. Nýji sérvefurinn hefur fengið heitið „Markaðurinn & bransinn“ og inniheldur hann m.a. eftirfarandi:
-
Nýjustu vörurnar á markaðnum
-
Sagt verður frá hvaða fagmenn eru að skipta um vinnu og í hvaða vinnu þeir eru komnir í.
-
Hvað er framundan hjá fyrirtækjum þ.e.a.s. eru mótttökur, kynningar ofl. á vegum fyrirtækisins.
-
Sérstakar kannanir verða fyrir fyrirtækin, til að kanna hug manna úr veitingabransanum.
-
Uppskriftahorn sem innihalda nýju vörurunum frá fyrirtækjunum.
-
„Markaðurinn & bransinn“ verður í fréttaformi líkt og er á forsíðu Freisting.is
-
Omfl.
Hægt er að nálgast Markaðinn með því að smella hér og einnig er hann í valmyndinni hér í hausnum á forsíðu Freisting.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?