Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr Lemon veitingastaður opnar á Akureyri
Nýr Lemon veitingastaður opnaði í dag við Ráðhústorgið á Akureyri. Staðirnir eru þá orðnir tveir á Akureyri en fyrri staðurinn opnaði 19. maí árið 2017 við Glerárgötu 32.
Lemon veitingastaðirnir eru þá orðnir sex talsins, tveir í Reykjavík, einn í Hafnarfirði, einn í París í Frakklandi og tveir á Akureyri.
Mynd: facebook / Lemon
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum