Freisting
Nýr landsliðsbakari
|
Nýr landsliðsbakari er komin í kokkalandsliðið og er það stórmeistarinn Karl Viggó Vigfússon og starfar hann sem sölumaður hjá GV heildverslun.
Viggó eins og hann er kallaður er ekki ókunnugur kokkalandsliðinu, en hann keppti á ólympíuleikum sem haldnir voru 22. til 25. október í Erfurt árið 2000. Landsliðið náði góðum árangri þá og hrepptu þeir silfurverðlaun fyrir heita eldhúsið, bronz fyrir aðalrétt og bronz fyrir „pastry“.
Kokkalandslið árið 2000 var skipað af eftirfarandi aðilum:
-
Friðrik Sigurðsson, Fyrirliði Tveir Fiskar
-
Úlfar Finnbjörnsson, Þjálfari. Gestgjafinn
-
Alfreð Ómar Alfreðsson, Sommelier
-
Bjarni Gunnar Kristinsson, Grillið Hótel Saga
-
Einar Geirsson, Tveir Fiskar
-
Ragnar Ómarsson, Hótel Holt
-
Karl Viggó Vigfússon, Kökugallerý
-
Gunnlaugur Örn Valsson, Mosfellsbakarí
Þess ber að geta að vinnustaðir landsliðsmanna er frá árinu 2000.
Kokkalandslið stefnir á ólympíuleikana sem haldnir verða í Erfurt 19 – 22 Október 2008.

-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí