Freisting
Nýr landsliðsbakari
|
Nýr landsliðsbakari er komin í kokkalandsliðið og er það stórmeistarinn Karl Viggó Vigfússon og starfar hann sem sölumaður hjá GV heildverslun.
Viggó eins og hann er kallaður er ekki ókunnugur kokkalandsliðinu, en hann keppti á ólympíuleikum sem haldnir voru 22. til 25. október í Erfurt árið 2000. Landsliðið náði góðum árangri þá og hrepptu þeir silfurverðlaun fyrir heita eldhúsið, bronz fyrir aðalrétt og bronz fyrir „pastry“.
Kokkalandslið árið 2000 var skipað af eftirfarandi aðilum:
-
Friðrik Sigurðsson, Fyrirliði Tveir Fiskar
-
Úlfar Finnbjörnsson, Þjálfari. Gestgjafinn
-
Alfreð Ómar Alfreðsson, Sommelier
-
Bjarni Gunnar Kristinsson, Grillið Hótel Saga
-
Einar Geirsson, Tveir Fiskar
-
Ragnar Ómarsson, Hótel Holt
-
Karl Viggó Vigfússon, Kökugallerý
-
Gunnlaugur Örn Valsson, Mosfellsbakarí
Þess ber að geta að vinnustaðir landsliðsmanna er frá árinu 2000.
Kokkalandslið stefnir á ólympíuleikana sem haldnir verða í Erfurt 19 – 22 Október 2008.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan