Freisting
Nýjar áherslur hjá Ekrunni
Fyrir um tveimur árum hóf Ekran ehf. sölu og dreifingu á ferskvörum þ.e. ávöxtum, grænmeti, brauði, mjólkur-vörum, fiski og kjötvörum.
Markmiðið var aukin þjónusta við viðskiptavini Ekrunnar. Ekran er því í heildarbirgi á veitingamarkaðnum, með tilheyrandi hagræðingu sem því fylgir fyrir rekstraraðila veitingahúsa og mötuneyta.
Nú hafa forráðamenn Ekrunnar ákveðið að bæta enn þjónustu til viðskiptavina sinna. Verður það m.a. gert með því að breyta áherslum í sölustarfi í þeim tilgangi að gera sölu og kynningar starfið markvissara og auka all verulega úrval af vörum og vörumerkjum í háum gæðaflokki fyrir veitingastaði sem gera miklar kröfur til vörugæða.
Til að mæta þessu þá hefur Ekran tryggt sér umboð fyrir nokkur vönduð vörumerki sem kynnt verða frekar á næstu vikum og mánuðum. Með þessum viðbótum verður vörumerkjaúrval Ekrunnar einstaklega glæsilegt og þar ættu allir að geta fundið vörur við hæfi, bæði hvað snýr að hagstæðum verðum og framúrskarandi vörugæðum.
Meðal þeirra vörumerkja Ekrunnar sem kynnt verða frekar á næstunni eru (Smellið á nöfnin og skoðið vörurnar):
-
Castaing Foi gras og tengdar vörur
-
Daloon Tilbúnir réttir
-
Dina Food Kökur og tertur
-
Domstein Enghav Sjávarfang
-
Falksalt Sælkerasalt frá Svíþjóð.
-
Langenbach Fjölbreytt úrval fjölbreyttra lausna fyrir veitingastaði og veisluþjónustur.
-
Major Kraftar og marineringar sem eru mun saltminni en þekkst hefur fram til þessa.
-
Menu Fremstir á Ítalíu í m.a tómatvörur og grænmeti sem soðið er niður með þróaðri tækni.
-
Milcamps Belgískar vöflur og súkkulaðikökur.
-
Ponthier Franskur hágæða framleiðandi á ávaxtapurré og sósum
-
Rustichella d´Abruzzo Ítalskt margverðlaunað pasta í hæsta gæðaflokki og framúrskarandi ítalskar olífuolíur.
-
Sabarot Þurrkaðir og frosnir sveppir í miklu úrvali.
-
Talamonti Vín frá Abruzzo, best varðveitta leyndamál Ítalíu í vínum.
-
Tentazioni Truflur frá Marche, aðal trufflu svæði Ítalíu
-
Tosteria del Corso Einstaklega vandað ítalskt kaffi.
Ekran ehf. | Vatnagarðar 22 | 104 Reykjavík | Sími 568-7888 | www.ekran.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





