Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir rekstraraðilar í Hafnarhúsi

Frá undirritun samningssins Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri, Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson eigendur Frú Laugu
Í febrúar s.l. óskaði Listasafn Reykjavíkur eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
Nú á dögunum var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson, að því er fram kemur á reykjavik.is.
Veitingastaðurinn kemur til með að heita Matstofa Frú Laugu og boðið verður upp á hollan mat í hádeginu, gott ítalskt kaffi og fleira góðgæti.
Listasafn Reykjavíkur er opið daglega allt árið frá 10:00 – 17:00 og til kl. 20:00 á fimmtudögum.
Mynd: reykjavik.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.