Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Nýir rekstraraðilar í Hafnarhúsi

Birting:

þann

Matstofa Frú Laugu

Frá undirritun samningssins Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri, Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson eigendur Frú Laugu

Í febrúar s.l. óskaði Listasafn Reykjavíkur eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.

Nú á dögunum var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson, að því er fram kemur á reykjavik.is.

Veitingastaðurinn kemur til með að heita Matstofa Frú Laugu og boðið verður upp á hollan mat í hádeginu, gott ítalskt kaffi og fleira góðgæti.

Listasafn Reykjavíkur er opið daglega allt árið frá 10:00 – 17:00 og til kl. 20:00 á fimmtudögum.

 

Mynd: reykjavik.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið