Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir rekstraraðilar í Hafnarhúsi

Frá undirritun samningssins Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri, Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson eigendur Frú Laugu
Í febrúar s.l. óskaði Listasafn Reykjavíkur eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
Nú á dögunum var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson, að því er fram kemur á reykjavik.is.
Veitingastaðurinn kemur til með að heita Matstofa Frú Laugu og boðið verður upp á hollan mat í hádeginu, gott ítalskt kaffi og fleira góðgæti.
Listasafn Reykjavíkur er opið daglega allt árið frá 10:00 – 17:00 og til kl. 20:00 á fimmtudögum.
Mynd: reykjavik.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





