Vertu memm

Starfsmannavelta

Nýir rekstraraðilar Caffe Bristól – „hvorugt okkar hefur unnið við svona rekstur áður….“

Birting:

þann

Hendur í höfn Bistro-Café í Þorlákshöfn

Nýir rekstraraðilar hafa tekið við veitingastaðarins Caffe Bristól á Þorlákshöfn, en það eru þau Oddur Tómas Oddsson og Brynhildur Jónsdóttir.

„Caffe Bristól er nú opið allan daginn og áfram verður boðið upp á hlaðborð í hádeginu til kl. 14 og klukkan 15 tekur svo kvöldmatseðill yfir þar sem boðið er uppá hamborgara, salöt, fisk og fleira.

Við byrjum smátt á meðan við erum að læra enda hefur hvorugt okkar unnið við svona rekstur áður, bara verið draumur hjá Tomma í mörg ár að opna svona rekstur og fá að elda sinn mat fyrir fólk,“

segja þau í samtali við hafnarfrettir.is.

Caffe Bristól var eitt sinn staðsett í Bauhaus í Reykjavík frá árunum 2017 til 2022 og flutti alla starfsemina sína á Þorlákshöfn í húsnæði þar sem Hendur í Höfn var áður til húsa.

Mynd: aðsend / úr safni

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið