Starfsmannavelta
Nýir rekstraraðilar Caffe Bristól – „hvorugt okkar hefur unnið við svona rekstur áður….“
Nýir rekstraraðilar hafa tekið við veitingastaðarins Caffe Bristól á Þorlákshöfn, en það eru þau Oddur Tómas Oddsson og Brynhildur Jónsdóttir.
„Caffe Bristól er nú opið allan daginn og áfram verður boðið upp á hlaðborð í hádeginu til kl. 14 og klukkan 15 tekur svo kvöldmatseðill yfir þar sem boðið er uppá hamborgara, salöt, fisk og fleira.
Við byrjum smátt á meðan við erum að læra enda hefur hvorugt okkar unnið við svona rekstur áður, bara verið draumur hjá Tomma í mörg ár að opna svona rekstur og fá að elda sinn mat fyrir fólk,“
segja þau í samtali við hafnarfrettir.is.
Caffe Bristól var eitt sinn staðsett í Bauhaus í Reykjavík frá árunum 2017 til 2022 og flutti alla starfsemina sína á Þorlákshöfn í húsnæði þar sem Hendur í Höfn var áður til húsa.
Mynd: aðsend / úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






