Matthías Þórarinsson
Ný villibráðabók komin út eftir Úlfar Finnbjörnsson – Viðtal við Úlfar
8.10.2011
Út er komin „Stóra bókin um villibráð“ eftir Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistara. Þessi glæsilega bók er alfræðirit um nýtingu villibráðar og full af ómótstæðilegum sælkerauppskriftum. Hér fer „villti kokkurinn“ á kostum, veiðir, verkar og eldar.
Í gær föstudaginn 7. október 2011 var útgáfugleði vegna nýútkomnu bók hans Úlfars, en hún var haldin í Rafveituheimilinu, Elliðaárdal. Freisting.is kíkti við og fangaði herlegheitin og tók viðtal við Úlfar:
Meðfylgjandi myndir eru frá útgáfugleðinni:
Vídeó og myndir: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin