Matthías Þórarinsson
Ný villibráðabók komin út eftir Úlfar Finnbjörnsson – Viðtal við Úlfar
8.10.2011
Út er komin „Stóra bókin um villibráð“ eftir Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistara. Þessi glæsilega bók er alfræðirit um nýtingu villibráðar og full af ómótstæðilegum sælkerauppskriftum. Hér fer „villti kokkurinn“ á kostum, veiðir, verkar og eldar.
Í gær föstudaginn 7. október 2011 var útgáfugleði vegna nýútkomnu bók hans Úlfars, en hún var haldin í Rafveituheimilinu, Elliðaárdal. Freisting.is kíkti við og fangaði herlegheitin og tók viðtal við Úlfar:
Meðfylgjandi myndir eru frá útgáfugleðinni:
Vídeó og myndir: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.