Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn Vínþjónasamtaka Íslands – Alba: „I speak for my association when I say we believe that we can make an impact, one guest at a time.”
Þann 9. desember síðastliðinn tók Alba E. H. Hough við sem forseti Vínþjónasamtakanna en hún hefur undanfarin ár gegnt stöðu varaforseta samtakanna og ætti að vera flestum kunn. Með henni í brúnni er áfram Þorleifur “Tolli” Sigurbjörnsson og nú nýr varaforseti, Peter Hansen.
Vínþjónasamtökin þakka fráfarandi forseta, Brandi Sigfússyni, fyrir óeigingjarnt starf sitt í þágu samtakanna á undanförum árum, með fullvissu um að framundan sé þó ekkert lát á tækifærum til áframhaldandi samstarfs.
Með nýrri stjórn og hækkandi sól, er stefnan tekin í átt að því að efla samtökin ennfrekar og leggja áherslu á aukna fræðslu og fjölgun áhugasamra um vínfræði. Tilkynning um næstu skref í starfi Vínþjónasamtakanna verður send út um leið og ástandinu léttir og línur skýrast.
“As sommeliers I believe we have a responsibility to guide our guests towards a deeper understanding of beverages within all categories and assist in broadening palates.
Equally important, especially in an age where climate change is having a tangible effect on our world, is that we all share the responsibility to defend the very agricultural product that built our careers.
I speak for my association when I say we believe that we can make an impact, one guest at a time.”
segir Alba í samtali við Alþjóðlegu Vínþjónasamtökin, ASI.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






