KM
Ný stjórn KM
|
Í dag, 3. maí var kosin ný stjórn í Klúbbi matreiðslumeistara. Aðalfundurinn var haldinn að hótel Hamri og mætti fjölmenni þangað um hádegi í dag. Fundurinn hófst klukkan 12:30 og stóð til tæplega 17.
Eftirtaldir aðilar voru sitja nú í stjórn KM:
- Alfreð Ómar Alfreðsson, Forseti
- Bjarni Gunnar Kristinsson, Vara-forseti
- Brynjar Eymundsson, ritari
- Andreas Jacobsen, gjaldkeri
- Dagbjartur Bjarnason, meðstjórnandi
- Sverrir Halldórsson, meðstjórnandi
- Hafliði Halldórsson, meðstjórnandi
- Bjarni Geir Alfreðsson, varamaður
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé