Frétt
Ný frönsk sælkeraverslun á Hverfisgötu
Frönsku sjarmarnir eru mættir á Hverfisgötu! Um síðustu helgi opnuðu Arnaud-Pierre Fourtané og Didier Fitan fallegu sælkeraverslunina Hyalin á Hverfisgötu 35. Söltu karamellurnar sem þeir selja eru guðdómlegar og ilmkertið með basil og myntu minnir helst á sumarlegan kokteil með ómótstæðilegri lykt.
Báðir eigendur verslunarinnar eru miklir matarmenn. Dider starfaði sem listrænn stjórnandi hjá frönsku matartímariti og er alinn upp við góðmeti úr garðinum hjá ömmu sinni og hráefni beint frá bónda. „Í starfi mínu hjá tímaritinu lærði ég enn frekar að meta sælkeravörur og kynntist mörgum smáframleiðendum svo ég þróaði matarþekkingu mína enn frekar,“ segir Dider í samtali við Morgunblaði sem fjallar nánar um verslunina hér.
Mynd: facebook / Hyalin Reykjavík

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí