Frétt
Ný frönsk sælkeraverslun á Hverfisgötu
Frönsku sjarmarnir eru mættir á Hverfisgötu! Um síðustu helgi opnuðu Arnaud-Pierre Fourtané og Didier Fitan fallegu sælkeraverslunina Hyalin á Hverfisgötu 35. Söltu karamellurnar sem þeir selja eru guðdómlegar og ilmkertið með basil og myntu minnir helst á sumarlegan kokteil með ómótstæðilegri lykt.
Báðir eigendur verslunarinnar eru miklir matarmenn. Dider starfaði sem listrænn stjórnandi hjá frönsku matartímariti og er alinn upp við góðmeti úr garðinum hjá ömmu sinni og hráefni beint frá bónda. „Í starfi mínu hjá tímaritinu lærði ég enn frekar að meta sælkeravörur og kynntist mörgum smáframleiðendum svo ég þróaði matarþekkingu mína enn frekar,“ segir Dider í samtali við Morgunblaði sem fjallar nánar um verslunina hér.
Mynd: facebook / Hyalin Reykjavík
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt5 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala