Frétt
Ný frönsk sælkeraverslun á Hverfisgötu
Frönsku sjarmarnir eru mættir á Hverfisgötu! Um síðustu helgi opnuðu Arnaud-Pierre Fourtané og Didier Fitan fallegu sælkeraverslunina Hyalin á Hverfisgötu 35. Söltu karamellurnar sem þeir selja eru guðdómlegar og ilmkertið með basil og myntu minnir helst á sumarlegan kokteil með ómótstæðilegri lykt.
Báðir eigendur verslunarinnar eru miklir matarmenn. Dider starfaði sem listrænn stjórnandi hjá frönsku matartímariti og er alinn upp við góðmeti úr garðinum hjá ömmu sinni og hráefni beint frá bónda. „Í starfi mínu hjá tímaritinu lærði ég enn frekar að meta sælkeravörur og kynntist mörgum smáframleiðendum svo ég þróaði matarþekkingu mína enn frekar,“ segir Dider í samtali við Morgunblaði sem fjallar nánar um verslunina hér.
Mynd: facebook / Hyalin Reykjavík
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni23 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






