Vertu memm

Markaðurinn

Nú getur þú reykt kjöt, fisk og osta á veitingastaðnum eða heima hjá þér á einfaldan hátt – Klárlega jólagjöfin í ár

Birting:

þann

Nú getur þú reykt kjöt, fisk og osta á veitingastaðnum eða heima hjá þér á einfaldan hátt – Klárlega jólagjöfin í ár

Ef þú ert að leita að einfaldari og áhrifaríkari leið til að útbúa hefðbundna reykta vöru, t.a.m. pylsur, kjöt, fisk, villibráð eða jafnvel osta, þá er lausnin hér.

Vandaðir og vel hannaðir reykgjafar úr blikki og ryðfríu stáli, sem eru að ryðja sér braut um allan heim, eru nú til sölu hér á Íslandi og kosta: blikk 42.000 kr. og ryðfrír 49.900 kr. með vsk.

Stjórntækin á reykgjafanum eru mjög einföld, hitastigið er einfaldlega stillt og reykofninn sér um allt ferlið, þá bæði heit-, og kaldreykingu.  Tímalengd fer eftir því hvað er verið að reykja, en hægt er að reykja í allt að 8 klukkustundir án þess að fylla á reykgjafann.

Reykgjafann er hægt að festa utan á eða inní hvaða skáp eða kassa/tunnu sem er.

Nú getur þú reykt kjöt, fisk og osta á veitingastaðnum eða heima hjá þér á einfaldan hátt – Klárlega jólagjöfin í ár

Bjarni Óskarsson

„Frábært tæki, einfalt, afkastamikið og öruggt“

Segir Bjarni Óskarsson innflytjandi reykgjafanna í samtali við veitingageirinn.is, en Bjarni hefur bæði heit- og kaldreykt sem og selt vörurnar við góðan orðstír.

Bjarni er eigandi Nings og rekur lífrænan búskap og ræktun á jörð sinni að Völlum í Svarfaðardal ásamt eiginkonu sinni Hrafnhildi Ingimarsdóttir, en þar selja þau sælkeravörurnar sem þau framleiða fyrir Litlu Sveitabúðina.

Hafðu samband

Allar upplýsingar veitir Bjarni Óskarsson í síma 8228844 eða á netfangið [email protected]

Hægt er að panta allar vörur hjá Bjarna á www.vellir.is eða facebook hér.

Einnig er hægt að fá mikið úrval af mismunandi viðarspænum, eplum, kirsuberjum, birki, o.fl.

„Ostarnir, bleikjan og gæsin eru vinsælust“

segir Bjarni að lokum, aðspurður um vinsælustu reyktu vörurnar í búðinni.

Kynningarmyndband

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið