Kristinn Frímann Jakobsson
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn á Lamb-inn á Öngulstöðum

Lamb Inn á Öngulsstöðum sérhæfir sig í lambakjöti. Einkennisréttur þeirra er hefðbundið íslenskt lambalæri, sérvalið og sérverkað, eldað lengur við hægari hita og borið fram með heimalöguðu rauðkáli, grænum baunum, brúnuðum kartöflum, sósu og heimagerðri rabbarbarasultu, rétt eins og amma eldaði það hér áður fyrr.
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. nóvember kl. 18 á ferðaþjónustustaðnum Lamb-inn á Öngulstöðum í Eyjafirði.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð októberfundar lesin.
3. Farið yfir viðburðinn Eldað fyrir Ísland
4. Hátíðarkvöldverður Km Norðurlands ræddur
5. Galadinner 3. janúar
6. Önnur mál.
7. Happadrætti.
8. Fundarslit.
Matarverð 3000 kr.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu.
Kveðja Stjórnin
Mynd: lambinn.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn