Kristinn Frímann Jakobsson
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn á Lamb-inn á Öngulstöðum
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. nóvember kl. 18 á ferðaþjónustustaðnum Lamb-inn á Öngulstöðum í Eyjafirði.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð októberfundar lesin.
3. Farið yfir viðburðinn Eldað fyrir Ísland
4. Hátíðarkvöldverður Km Norðurlands ræddur
5. Galadinner 3. janúar
6. Önnur mál.
7. Happadrætti.
8. Fundarslit.
Matarverð 3000 kr.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu.
Kveðja Stjórnin
Mynd: lambinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025