Kristinn Frímann Jakobsson
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn á Lamb-inn á Öngulstöðum

Lamb Inn á Öngulsstöðum sérhæfir sig í lambakjöti. Einkennisréttur þeirra er hefðbundið íslenskt lambalæri, sérvalið og sérverkað, eldað lengur við hægari hita og borið fram með heimalöguðu rauðkáli, grænum baunum, brúnuðum kartöflum, sósu og heimagerðri rabbarbarasultu, rétt eins og amma eldaði það hér áður fyrr.
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. nóvember kl. 18 á ferðaþjónustustaðnum Lamb-inn á Öngulstöðum í Eyjafirði.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð októberfundar lesin.
3. Farið yfir viðburðinn Eldað fyrir Ísland
4. Hátíðarkvöldverður Km Norðurlands ræddur
5. Galadinner 3. janúar
6. Önnur mál.
7. Happadrætti.
8. Fundarslit.
Matarverð 3000 kr.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu.
Kveðja Stjórnin
Mynd: lambinn.is
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis





