Kristinn Frímann Jakobsson
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn á Lamb-inn á Öngulstöðum

Lamb Inn á Öngulsstöðum sérhæfir sig í lambakjöti. Einkennisréttur þeirra er hefðbundið íslenskt lambalæri, sérvalið og sérverkað, eldað lengur við hægari hita og borið fram með heimalöguðu rauðkáli, grænum baunum, brúnuðum kartöflum, sósu og heimagerðri rabbarbarasultu, rétt eins og amma eldaði það hér áður fyrr.
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. nóvember kl. 18 á ferðaþjónustustaðnum Lamb-inn á Öngulstöðum í Eyjafirði.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð októberfundar lesin.
3. Farið yfir viðburðinn Eldað fyrir Ísland
4. Hátíðarkvöldverður Km Norðurlands ræddur
5. Galadinner 3. janúar
6. Önnur mál.
7. Happadrætti.
8. Fundarslit.
Matarverð 3000 kr.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu.
Kveðja Stjórnin
Mynd: lambinn.is
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





