Vertu memm

Keppni

Norræna nemakeppnin 2022: Seinni keppnisdagur – Myndir

Birting:

þann

Norræna nemakeppnin 2022 - Nordic Waiters and Chefs aprentis competition

Dómarar og keppendur

Seinni dagur Norrænu nemakeppninnar fer fram í dag, en keppnin er haldin í Hótel-, og matvælaskólanum. Nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku, Noregi og Svíþjóð keppa samtals í tvo daga í fjölbreyttum verkefnum, en fyrri keppnisdagur fór fram í gær.

Norræna nemakeppnin 2022 - Nordic Waiters and Chefs aprentis competition

Guðmundur Halldór Bender velur hráefni úr leyndarkörfunni

Í dag er keppt í leyndarkörfu (Mystery basket) þar sem keppendur fá að sjá skylduhráefnin rétt fyrir keppni og matreiðslu- og framreiðslunemarnir vinna saman að setja upp matseðil- og drykkjarseðil fyrir fimm rétta máltíð.

Norræna nemakeppnin 2022 - Nordic Waiters and Chefs aprentis competition

Tumi Dagur Haraldsson og Petra Sif Lárusdóttir

Norræna nemakeppnin 2022 - Nordic Waiters and Chefs aprentis competition

Guðmundur Halldór Bender og Klara Lind Óskarsdóttir ásamt aðstoðarmanni

Í matreiðslu keppa fyrir hönd Íslands Klara Lind Óskarsdóttir nemi á Hótel Húsafelli og Guðmundur Halldór Bender nemi á Héðini. Í framreiðslu keppa þau Petra Sif Lárusdóttir nemi á Rub23 og Tumi Dagur Haraldsson nemi á VOX.

Norræna nemakeppnin 2022 - Nordic Waiters and Chefs aprentis competition

Dómarar að störfum

Úrslit verða kynnt hér á veitingageirinn.is um leið og þau eru ljós.

Með fylgir myndir frá gærdeginum.

Myndir: Jón Svavarsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið