Freisting
Noregur vann
Rétt í þessu voru að berast niðurstöður úr heildarstigum frá Heimsmeistarakeppninni í Luxembourg og í fyrsta sæti er Noregur. Ekki er vitað nákvæmlega í hvaða sæti Ísland lenti, en eftirfarandi sýnir í hvaða sæti Ísland lenti í hverjum flokki fyrir sig:
Heiti maturinn
9 sæti
Kalda borðið
10. sæti category A
Forréttir
11. sæti category B
Fötin og Aðalréttir
19. sæti category C
Eftirréttir
Fyrstu þrjú sætin í Heimsmeistarakeppninni eru:
Landsliðin
1. sæti – Noregur
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Singapore
Það voru 24 lönd sem kepptu.
Ungliðar
1. sæti – Switzerland
2. sæti – Þýskaland
3. sæti – Ítalía
Það voru 10 lönd sem kepptu
Landslið hermanna
1. sæti – Switzerland
2. sæti – Þýskaland
Það voru 10 lönd sem kepptu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta