Vertu memm

Keppni

Noregur og Svíþjóð sigruðu Global Chef og Hans Bueschkens | Ísland ekki í verðlaunasæti

Birting:

þann

Global Chef Challenge

Thomas Johansen Borgan fagnar vel og innilega sigrinum í keppninni Global Chefs Challenge

Í dag fóru fram matreiðslukeppnirnar „Global Chefs Challenge“ um besta matreiðslumann Norður Evrópu þar sem Steinn Óskar Sigurðsson keppti og Hans Bueschkens Young Chef en þar keppti Hafsteinn Ólafsson fyrir hönd Ísland.

Hans Bueschkens Young Chef Challenge

Hans Bueschkens Young Chef Challenge

Því miður náði Ísland ekki að komast á verðlaunapall, en úrslit urðu eftirfarandi:

Global Chef Challenge

1. sæti Noregur – Thomas Johansen Borgan
2. sæti Svíþjóð – Frederik Andersson
3. sæti Finnland – Eero Vottonen

Hans Bueschkens Young Chef Challenge

1. sæti Svíþjóð – Robert Sandberg
2. sæti Noregur – Håkon Solbakk
3. sæti Danmörk – Tommy Jespersen

Eftirfarandi myndir er framlag íslands í keppnunum.

Steinn Óskar Sigurðsson – Global Chefs Challenge

Global Chef Challenge 2015 - Steinn Óskar Sigurðsson

Forréttur

Global Chef Challenge 2015 - Steinn Óskar Sigurðsson

Aðalréttur

Global Chef Challenge 2015 - Steinn Óskar Sigurðsson

Eftirréttur

Hafsteinn Ólafsson – Hans Bueschkens Young Chef

Hans Bueschkens Young Chef Challenge - Hafsteinn Ólafsson

Forréttur

Hans Bueschkens Young Chef Challenge - Hafsteinn Ólafsson

Aðalréttur

Hans Bueschkens Young Chef Challenge - Hafsteinn Ólafsson

Eftirréttur

Á morgun laugardaginn 6. júní keppa eftirfarandi fyrir hönd Ísland:

  • Nordic Chef – Atli Þór Erlendsson frá Grillinu Hótel Sögu
  • Nordic Chef Junior – Rúnar Pierre Heriveaux frá Lava Bláa Lóninu
  • Nordic Waiter – Natascha Elisabet Fischer frá Kopar

 

Myndir af vinningshöfum: NKF

Matarmyndir: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið