Keppni
Noregur og Svíþjóð sigruðu Global Chef og Hans Bueschkens | Ísland ekki í verðlaunasæti
Í dag fóru fram matreiðslukeppnirnar „Global Chefs Challenge“ um besta matreiðslumann Norður Evrópu þar sem Steinn Óskar Sigurðsson keppti og Hans Bueschkens Young Chef en þar keppti Hafsteinn Ólafsson fyrir hönd Ísland.
Því miður náði Ísland ekki að komast á verðlaunapall, en úrslit urðu eftirfarandi:
Global Chef Challenge
1. sæti Noregur – Thomas Johansen Borgan
2. sæti Svíþjóð – Frederik Andersson
3. sæti Finnland – Eero Vottonen
Hans Bueschkens Young Chef Challenge
1. sæti Svíþjóð – Robert Sandberg
2. sæti Noregur – Håkon Solbakk
3. sæti Danmörk – Tommy Jespersen
Eftirfarandi myndir er framlag íslands í keppnunum.
Steinn Óskar Sigurðsson – Global Chefs Challenge
Hafsteinn Ólafsson – Hans Bueschkens Young Chef
Á morgun laugardaginn 6. júní keppa eftirfarandi fyrir hönd Ísland:
- Nordic Chef – Atli Þór Erlendsson frá Grillinu Hótel Sögu
- Nordic Chef Junior – Rúnar Pierre Heriveaux frá Lava Bláa Lóninu
- Nordic Waiter – Natascha Elisabet Fischer frá Kopar
Myndir af vinningshöfum: NKF
Matarmyndir: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s