Keppni
Noregur og Svíþjóð sigruðu Global Chef og Hans Bueschkens | Ísland ekki í verðlaunasæti
Í dag fóru fram matreiðslukeppnirnar „Global Chefs Challenge“ um besta matreiðslumann Norður Evrópu þar sem Steinn Óskar Sigurðsson keppti og Hans Bueschkens Young Chef en þar keppti Hafsteinn Ólafsson fyrir hönd Ísland.
Því miður náði Ísland ekki að komast á verðlaunapall, en úrslit urðu eftirfarandi:
Global Chef Challenge
1. sæti Noregur – Thomas Johansen Borgan
2. sæti Svíþjóð – Frederik Andersson
3. sæti Finnland – Eero Vottonen
Hans Bueschkens Young Chef Challenge
1. sæti Svíþjóð – Robert Sandberg
2. sæti Noregur – Håkon Solbakk
3. sæti Danmörk – Tommy Jespersen
Eftirfarandi myndir er framlag íslands í keppnunum.
Steinn Óskar Sigurðsson – Global Chefs Challenge
Hafsteinn Ólafsson – Hans Bueschkens Young Chef
Á morgun laugardaginn 6. júní keppa eftirfarandi fyrir hönd Ísland:
- Nordic Chef – Atli Þór Erlendsson frá Grillinu Hótel Sögu
- Nordic Chef Junior – Rúnar Pierre Heriveaux frá Lava Bláa Lóninu
- Nordic Waiter – Natascha Elisabet Fischer frá Kopar
Myndir af vinningshöfum: NKF
Matarmyndir: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun