Keppni
Noregur og Svíþjóð sigruðu Global Chef og Hans Bueschkens | Ísland ekki í verðlaunasæti
Í dag fóru fram matreiðslukeppnirnar „Global Chefs Challenge“ um besta matreiðslumann Norður Evrópu þar sem Steinn Óskar Sigurðsson keppti og Hans Bueschkens Young Chef en þar keppti Hafsteinn Ólafsson fyrir hönd Ísland.
Því miður náði Ísland ekki að komast á verðlaunapall, en úrslit urðu eftirfarandi:
Global Chef Challenge
1. sæti Noregur – Thomas Johansen Borgan
2. sæti Svíþjóð – Frederik Andersson
3. sæti Finnland – Eero Vottonen
Hans Bueschkens Young Chef Challenge
1. sæti Svíþjóð – Robert Sandberg
2. sæti Noregur – Håkon Solbakk
3. sæti Danmörk – Tommy Jespersen
Eftirfarandi myndir er framlag íslands í keppnunum.
Steinn Óskar Sigurðsson – Global Chefs Challenge
Hafsteinn Ólafsson – Hans Bueschkens Young Chef
Á morgun laugardaginn 6. júní keppa eftirfarandi fyrir hönd Ísland:
- Nordic Chef – Atli Þór Erlendsson frá Grillinu Hótel Sögu
- Nordic Chef Junior – Rúnar Pierre Heriveaux frá Lava Bláa Lóninu
- Nordic Waiter – Natascha Elisabet Fischer frá Kopar
Myndir af vinningshöfum: NKF
Matarmyndir: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn













