Keppni
Norðurlandaþjóðirnar á Expogast í Lúxemborg
Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS.
Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson frá WACS, Jóhann Sveinsson úr stjórn Klúbbs matreiðslumeistara, Hafliði Halldórsson forseti KM og framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins og Conny Anderson úr stjórn NKF.
Ljósmynd: Sveinbjörn Úlfarsson.
/Margrét Sigurðardóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman