Keppni
Norðurlandaþjóðirnar á Expogast í Lúxemborg
Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS.
Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson frá WACS, Jóhann Sveinsson úr stjórn Klúbbs matreiðslumeistara, Hafliði Halldórsson forseti KM og framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins og Conny Anderson úr stjórn NKF.
Ljósmynd: Sveinbjörn Úlfarsson.
/Margrét Sigurðardóttir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?