Smári Valtýr Sæbjörnsson
Norðurlandamót Vínþjóna á Íslandi 2015
Þann 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu klukkan 15.00.
Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og því kjörið tækifæri til að mæta og sjá þessa frábæru vínþjóna að störfum.
Að keppni lokinni verður blásið til veislu á Mat og Drykk Grandagarði, sem hefst klukkan 18.00 með kynningu og smakki af ýmsum íslenskum drykkjum. Borðhald hefst svo klukkan 20.00, 8 rétta matseðill með áherslu á íslenskt hráefni eins og þeim einum er lagið. Verð fyrir þetta er aðeins á 8.990kr með vínum.
Við hvetjum ykkur öll að bóka borð með okkur á Mat og Drykk í síma 571-8877 eða á [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







