Smári Valtýr Sæbjörnsson
Norðurlandamót Vínþjóna á Íslandi 2015
Þann 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu klukkan 15.00.
Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og því kjörið tækifæri til að mæta og sjá þessa frábæru vínþjóna að störfum.
Að keppni lokinni verður blásið til veislu á Mat og Drykk Grandagarði, sem hefst klukkan 18.00 með kynningu og smakki af ýmsum íslenskum drykkjum. Borðhald hefst svo klukkan 20.00, 8 rétta matseðill með áherslu á íslenskt hráefni eins og þeim einum er lagið. Verð fyrir þetta er aðeins á 8.990kr með vínum.
Við hvetjum ykkur öll að bóka borð með okkur á Mat og Drykk í síma 571-8877 eða á info@maturogdrykkur.is.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata