Smári Valtýr Sæbjörnsson
Norðurlandamót Vínþjóna á Íslandi 2015
Þann 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu klukkan 15.00.
Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og því kjörið tækifæri til að mæta og sjá þessa frábæru vínþjóna að störfum.
Að keppni lokinni verður blásið til veislu á Mat og Drykk Grandagarði, sem hefst klukkan 18.00 með kynningu og smakki af ýmsum íslenskum drykkjum. Borðhald hefst svo klukkan 20.00, 8 rétta matseðill með áherslu á íslenskt hráefni eins og þeim einum er lagið. Verð fyrir þetta er aðeins á 8.990kr með vínum.
Við hvetjum ykkur öll að bóka borð með okkur á Mat og Drykk í síma 571-8877 eða á [email protected].

-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift