Vín, drykkir og keppni
NORDIC BAR SHOW á Íslandi
Eftir óteljandi email og mörg skype símtöl við erum stolt af því að tilkynna að Nordic Bar show er að koma til Íslands.
Strákarnir á bakvið Nordic Bar Show Chris Grøtvedt og Mikael Wenzell eru á íslandi ásamt barþjóninum Ola Carlsson frá Stokkhólmi.
Nordic Bar Show er árleg verðlaunahátíð sem að hefur verið haldin frá 2013 og snýst um Barsenuna á Norðurlöndunum og loksins fær litli frændinn Ísland að vera með.
Saman verða þeir með námskeið og kynningu í dag 7. maí 2019 á Kjarvalstofu á Austurstræti kl 15-18 (fyrir ofan English Pub) þar sem að Chris og Mikael munu tala um hugmyndina bakvið Nordic Bar show og sögu hátíðarinnar og auðvitað hvernig ísland verður partur af þessu öllu saman. Þeir munu einnig ræða muninn og þróunina á barsenunni á norðurlöndunum og að sjálfsögðu verður tími fyrir spurningar.
Ola mun svo ræða um Svíðjóð og kynna fyrir gestum Johnnie Walker og Tanqueray.
Klukkan 21:00 í kvöld munu Ola og Chris vera með Pop-Up á Miami á Hverfisgötu þar sem Tanqueray og Johnnie Walker kokteilar munu vera á frábæru verði.
Vonandi sjáumst við hress á Kjarvalstofu og Miami
Kv Hlynur Björns og Sóley Kristjánsdóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024