Vín, drykkir og keppni
NORDIC BAR SHOW á Íslandi
Eftir óteljandi email og mörg skype símtöl við erum stolt af því að tilkynna að Nordic Bar show er að koma til Íslands.
Strákarnir á bakvið Nordic Bar Show Chris Grøtvedt og Mikael Wenzell eru á íslandi ásamt barþjóninum Ola Carlsson frá Stokkhólmi.
Nordic Bar Show er árleg verðlaunahátíð sem að hefur verið haldin frá 2013 og snýst um Barsenuna á Norðurlöndunum og loksins fær litli frændinn Ísland að vera með.
Saman verða þeir með námskeið og kynningu í dag 7. maí 2019 á Kjarvalstofu á Austurstræti kl 15-18 (fyrir ofan English Pub) þar sem að Chris og Mikael munu tala um hugmyndina bakvið Nordic Bar show og sögu hátíðarinnar og auðvitað hvernig ísland verður partur af þessu öllu saman. Þeir munu einnig ræða muninn og þróunina á barsenunni á norðurlöndunum og að sjálfsögðu verður tími fyrir spurningar.
Ola mun svo ræða um Svíðjóð og kynna fyrir gestum Johnnie Walker og Tanqueray.
Klukkan 21:00 í kvöld munu Ola og Chris vera með Pop-Up á Miami á Hverfisgötu þar sem Tanqueray og Johnnie Walker kokteilar munu vera á frábæru verði.
Vonandi sjáumst við hress á Kjarvalstofu og Miami
Kv Hlynur Björns og Sóley Kristjánsdóttir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni







