Vín, drykkir og keppni
NORDIC BAR SHOW á Íslandi
Eftir óteljandi email og mörg skype símtöl við erum stolt af því að tilkynna að Nordic Bar show er að koma til Íslands.
Strákarnir á bakvið Nordic Bar Show Chris Grøtvedt og Mikael Wenzell eru á íslandi ásamt barþjóninum Ola Carlsson frá Stokkhólmi.
Nordic Bar Show er árleg verðlaunahátíð sem að hefur verið haldin frá 2013 og snýst um Barsenuna á Norðurlöndunum og loksins fær litli frændinn Ísland að vera með.
Saman verða þeir með námskeið og kynningu í dag 7. maí 2019 á Kjarvalstofu á Austurstræti kl 15-18 (fyrir ofan English Pub) þar sem að Chris og Mikael munu tala um hugmyndina bakvið Nordic Bar show og sögu hátíðarinnar og auðvitað hvernig ísland verður partur af þessu öllu saman. Þeir munu einnig ræða muninn og þróunina á barsenunni á norðurlöndunum og að sjálfsögðu verður tími fyrir spurningar.
Ola mun svo ræða um Svíðjóð og kynna fyrir gestum Johnnie Walker og Tanqueray.
Klukkan 21:00 í kvöld munu Ola og Chris vera með Pop-Up á Miami á Hverfisgötu þar sem Tanqueray og Johnnie Walker kokteilar munu vera á frábæru verði.
Vonandi sjáumst við hress á Kjarvalstofu og Miami
Kv Hlynur Björns og Sóley Kristjánsdóttir

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars