Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Nóg um að vera hjá Mekka á RCW hátíðinni

Birting:

þann

Salat

Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend Online hófst í dag með frábærum fyrirlestrum og hina ýmsu viðburði.

Fjölmargir samstarfsaðilar Mekka W&S eru á hátíðinni eins og sjá má hér að neðan:

Í dag kl.14 verður:
Pekka Pellinen, Global Brand Mixologic Finlandia Vodka

Á morgun:
Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi

Nicola Olianas, Global Brand Ambassador Fernet Branca

Benoit De Trushis, Export director Joseph Cartron

Á föstudaginn:
Sarah Södersten, Brand Ambassador Patrón Tequila

Roberta Mariani, Global Brand Ambassador Martini

Johan Bergstöm, Nordic Brand Ambassador Jack Daniel‘s og Woodford

Flottir viðburðir með stöðum bæjarins:
Grillmarkaðurinn með Patrón popup 12-15. maí.
Port9 American Whiskey popup með Jack Daniel’s og Woodford Reserve í kvöld.
Public house með Finlandia PopUp 13-15. maí.
Sjáland með Finlandia popup 13-15. maí.
Port9 með Martini popup 14-15. maí.
Gaukurinn með Jack Friday 14. maí.
Petersen svítan með Patrón popup 13. maí.
American Bar með Bacardi Tango nights 13. maí.
Sæta svínið með 4 trylltar tegundir af Bacardi mojito á tilboði 12-15. maí.

Mælum með að fylgjast með þessum snillingum og kíkja á viðburðina.

Nánar um RWC hátíðina hér.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið