Markaðurinn
Nóg til af humri… stórum humri
Norðanfiskur líður engan humarskort hjá sínum viðskiptavinum, hvorki til lengri eða skemmri tíma. Eigum alltaf nóg til af stórum og fallegum humri og verður engin breyting þar á.
Vöruúrval okkar fyrir humarafurðir er breitt og spannar eftirfarandi megin flokka:
- (Risa)stórir íslenskir humarhalar
- Innfluttir humarhalar (Stór/milli/smár)
- Skelflettur humar (Stór/milli/smár)
- Heill humar – allar stærðir
- Humarsoð
- Kanadískir humarhalar „maine lobster“
Endilega setjið ykkur í samband við okkur á netfangið [email protected] eða í síma 430 1700 til að fá frekari upplýsingar eða til að tryggja ykkur gæða humar.
Humarkveðjur,
Norðanfiskur ehf.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi