Markaðurinn
Nizza súkkulaðismjörið nú í fleiri stærðum | Frá 20 gr. dósum upp í 5 kg. fötur
Nói Síríus setti Nizza súkkulaðismjörið á markað á síðasta ári og hefur því verið mjög vel tekið af íslenskum neytendum. Súkkulaðismjörið hefur verið fáanlegt í 350 gr. krukkum en er nú einnig hægt að fá það í 5 kg. fötum og kemur það sér vel fyrir meðal annars stórnotendur, bakarí og veitingastaði.
Nizza súkkulaðismjörið í fötunum er mýkra en hefðbundið Nizza smjör og því auðveldara að vinna með það.
Eins fæst Nizza súkkulaðismjörið í litlum 20 gr. dósum, sem eru mjög hentug sölueining fyrir bakarí og á morgunverðarborð hótela.
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn







