Markaðurinn
Nizza súkkulaðismjörið nú í fleiri stærðum | Frá 20 gr. dósum upp í 5 kg. fötur
Nói Síríus setti Nizza súkkulaðismjörið á markað á síðasta ári og hefur því verið mjög vel tekið af íslenskum neytendum. Súkkulaðismjörið hefur verið fáanlegt í 350 gr. krukkum en er nú einnig hægt að fá það í 5 kg. fötum og kemur það sér vel fyrir meðal annars stórnotendur, bakarí og veitingastaði.
Nizza súkkulaðismjörið í fötunum er mýkra en hefðbundið Nizza smjör og því auðveldara að vinna með það.
Eins fæst Nizza súkkulaðismjörið í litlum 20 gr. dósum, sem eru mjög hentug sölueining fyrir bakarí og á morgunverðarborð hótela.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta