Níu restaurant & bar – Hótel Ísland
-
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
Við hjá Veitingageiranum ákváðum að brjóta lífið aðeins upp og reyna við nýja hluti. Við fengum strákana hjá Komix til að heimsækja veitingastaðinn Níu á Hótel Íslandi og taka stutt viðtal við Yfirmatreiðslumanninn þar hann Jón Gunnar Erlingsson.
Þetta er tilraun sem bæði er ný og skemmtileg sem við viljum endilega halda áfram með. Ef þetta er eitthvað sem fellur í góðan jarðveg erum við alveg til í að heyra frá fleirum sem hafa áhuga á að taka þátt í stuttu spjalli.
Myndband og klipping
Ólafur Sveinn er menntaður sem matreiðslumeistari og rekstrarfræðingur af matvælasviði frá Göteborg Universitet. Í dag starfar Ólafur sem framkvæmdastjóri hjá Komix. sem hefur sérhæft sig í gerð og framleiðslu á svo kallaðs „Content marketing“ efnist fyrir matvæla og veitingageirann.
Hægt er að hafa samband við Ólaf á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla