Við hjá Veitingageiranum ákváðum að brjóta lífið aðeins upp og reyna við nýja hluti. Við fengum strákana hjá Komix til að heimsækja veitingastaðinn Níu á Hótel Íslandi og taka stutt viðtal við Yfirmatreiðslumanninn þar hann Jón Gunnar Erlingsson.
Þetta er tilraun sem bæði er ný og skemmtileg sem við viljum endilega halda áfram með. Ef þetta er eitthvað sem fellur í góðan jarðveg erum við alveg til í að heyra frá fleirum sem hafa áhuga á að taka þátt í stuttu spjalli.
Myndband og klipping
Ólafur Sveinn er menntaður sem matreiðslumeistari og rekstrarfræðingur af matvælasviði frá Göteborg Universitet. Í dag starfar Ólafur sem framkvæmdastjóri hjá Komix. sem hefur sérhæft sig í gerð og framleiðslu á svo kallaðs „Content marketing“ efnist fyrir matvæla og veitingageirann.
Hægt er að hafa samband við Ólaf á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi