Níu restaurant & bar – Hótel Ísland
Við hjá Veitingageiranum ákváðum að brjóta lífið aðeins upp og reyna við nýja hluti. Við fengum strákana hjá Komix til að heimsækja veitingastaðinn Níu á Hótel Íslandi og taka stutt viðtal við Yfirmatreiðslumanninn þar hann Jón Gunnar Erlingsson.
Þetta er tilraun sem bæði er ný og skemmtileg sem við viljum endilega halda áfram með. Ef þetta er eitthvað sem fellur í góðan jarðveg erum við alveg til í að heyra frá fleirum sem hafa áhuga á að taka þátt í stuttu spjalli.
Myndband og klipping
Ólafur Sveinn er menntaður sem matreiðslumeistari og rekstrarfræðingur af matvælasviði frá Göteborg Universitet. Í dag starfar Ólafur sem framkvæmdastjóri hjá Komix. sem hefur sérhæft sig í gerð og framleiðslu á svo kallaðs „Content marketing“ efnist fyrir matvæla og veitingageirann.
Hægt er að hafa samband við Ólaf á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






