Food & fun
Nicola Fanetti er Food & Fun kokkur 2019
Food & Fun kokkur 2019 er Nicola Fanetti en hann var gestakokkur á Essensia.
Nicola Fanetti ólst upp í norðurhluta Ítalíu en þaðan sækir hann innbástur í matargerð sína. Nicola hefur unnið á mörgum af þekktustu veitingahúsum Ítalíu og Danmörku. Hann er einn af stofnendum Brace í Danmörku þar sem hann sameinar ítalska og norræna matreiðsluhætti.
Nicola bauð upp á skemmtilegan matseðil á Essensia:
- Smakk: Brace Carbonara.
- Forréttur: Bleikju Carpaccio, pistasíukrem, skessujurt, hvannarfræ, vatnakarsi.
- Milliréttur: Saltfisks Ravioli, Pecorino ostakrem, þurrkað sölduft, ítalskir vetrar jarðsveppir “Trufflur”
- Aðalréttur: Lambahryggur, grillaður blaðlaukur, lyngkrydd, þurrkuð bláber, sveppasósa
- Eftirréttur: Timian ís, sultaðar blóðappelsínur, heslihnetu crumble, sezchuan pipar karamella.
Herlegheitin kostaði 8900 krónur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir