Food & fun
Nicola Fanetti er Food & Fun kokkur 2019
Food & Fun kokkur 2019 er Nicola Fanetti en hann var gestakokkur á Essensia.
Nicola Fanetti ólst upp í norðurhluta Ítalíu en þaðan sækir hann innbástur í matargerð sína. Nicola hefur unnið á mörgum af þekktustu veitingahúsum Ítalíu og Danmörku. Hann er einn af stofnendum Brace í Danmörku þar sem hann sameinar ítalska og norræna matreiðsluhætti.
Nicola bauð upp á skemmtilegan matseðil á Essensia:
- Smakk: Brace Carbonara.
- Forréttur: Bleikju Carpaccio, pistasíukrem, skessujurt, hvannarfræ, vatnakarsi.
- Milliréttur: Saltfisks Ravioli, Pecorino ostakrem, þurrkað sölduft, ítalskir vetrar jarðsveppir “Trufflur”
- Aðalréttur: Lambahryggur, grillaður blaðlaukur, lyngkrydd, þurrkuð bláber, sveppasósa
- Eftirréttur: Timian ís, sultaðar blóðappelsínur, heslihnetu crumble, sezchuan pipar karamella.
Herlegheitin kostaði 8900 krónur.
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó