Nemendur & nemakeppni
Nemum hjá Icelandair Hotels komið á óvart | Vídeó
Síðastliðin ár hafa VOX matreiðslumenn séð um veitingar og þjónustu á Stjórnendadegi Icelandair Group, en þetta árið var fyrirkomulaginu breytt og voru nemar hjá Icelandair hótelum fengnir til að sjá um veitingarnar.
Undirbúningur fór fram í eldhúsi Satt veitingastaðnum á Icelandair hótel Reykjavík Natura, vel heppnuð uppákoma og eftirfarandi var matseðill kvöldsins:
VOX
Sóley Rós Þórðardóttir
Hákon Aðalsteinsson
Karl Óskar Smárason
James Frigge
Reykt svínasíða með seljurótarkremi og graslauksolíu
Yuzu marineruð hörpuskel með piparrótarfroðu
Þriggja mánaða hangið Naut frá Brúsastöðum með laukum
Slippbarinn
Ragnar Alexander Gray
Arnar Ingi Gunnarsson
Ostrur og nitro kampavíns granite ( opnaðar á staðnum )
Grillaður íslenskur Túnfiskur með lárperu, soja og engifer
Saltfisk og grjótakrabba krókettu
Satt
Steinun Dilja Högnadóttir
Pálmi Geir Sigugeirsson
Kolbeinn Árnasson
Baldur Logi Hannesson
Lamb “wellington” með reyktum Bearnais
Vefjur með falafel og Hummus
Flamberaða sjávarrétti
Akureyri
Sara Þorgilsdóttir
Íslensk bláskel úr Eyjafirði soðinn I Kaldabjór Árskógsströnd
Egilsstaðir
Sindri Geri Guðmundsson
Ingiborg Kerúlf
Mini hreindýraburger með rauðrófum frá vallanesi, byggbrauði frá fellabakarí
Fetaost frá Vigdís Egsstöðum „Fjóshorninu“
Saltfiskur frá Kalla Sveins í Borgafirði Eystri
Bakarí
Anna Magnea Valdimarsdóttir
Brynjar Pálmarsson
Davíð Alex Ómarsson
Petit fours 3 tegundir
Mjólkurís og sykur cone
Vídeó
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi