Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Neitað um að opna veitingastað á Klapparstíg
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið neikvætt í ósk um að heimilaður verði veitingarekstur í húsinu Klapparstíg 29 í Reykjavík. Ástæðan er sú að hlutfall smásöluverslunar á þessari götuhlið Klapparstígs er nú þegar undir viðmiðum.
Félagið Cibo Amore ehf. lagði fram fyrirspurnina. Ítalskur veitingastaður með því nafni var opnaður í Kópavogi sl. sumar.
Sjá einnig: Hafa vart undan við að búa til samlokur

Í þessu rými hússins á 1. hæð sem vísað er til var Rakarastofan Klapparstíg með rekstur um áratugaskeið.
Mynd: skjáskot af google korti
Lóðin og byggingin í miðborgarkjarna
Í umsögn verkefnastjóra skipulagsfulltrúa kemur fram að í gildi sé aðalskipulag Reykjavíkur 2040. Samkvæmt því sé lóðin og byggingin á Klapparstíg 29 í miðborgarkjarna, M1a.
Á því svæði sé sérstök áhersla lögð á smásöluverslun auk veitingastarfsemi og afþreyingar sem og þjónustu lykilstofnana stjórnsýslu, menningar og mennta.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu hér.
Myndir: facebook / Cibo Amore
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík









