Markaðurinn
Negroni-vikan í fullum gangi – fjölbreytt úrval á íslenskum börum
Það þekkja allir barþjónar hinn sígilda Negroni, en með árunum hefur þessi klassíski kokteill tekið á sig ýmsar myndir og má nú finna ótal spennandi útfærslur.
Á Negroni-vikunni, sem haldin er þessa dagana um allan heim, kynna barir og birgjar sínar eigin útgáfur. Þar er leikið með ólíkar tegundir af gini, bitterum og vermouth sem hver um sig skilar skemmtilegum og fjölbreyttum bragðheimum.
Hér á Íslandi hefur Drykkur heildsali, í samstarfi við Cocchi International, tekið saman lista, sem sjá má á mynd hér að ofan, yfir frábæra veitingastaði sem bjóða upp á hinn margverðlaunaða Cocchi Vermouth í Negroni-kokteilum sínum.
Við hvetjum ykkur til að leggja leið ykkar á þessa staði og smakka hinar fjölmörgu tegundir af Negroni sem í boði eru.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






