Markaðurinn
Negroni-vikan í fullum gangi – fjölbreytt úrval á íslenskum börum
Það þekkja allir barþjónar hinn sígilda Negroni, en með árunum hefur þessi klassíski kokteill tekið á sig ýmsar myndir og má nú finna ótal spennandi útfærslur.
Á Negroni-vikunni, sem haldin er þessa dagana um allan heim, kynna barir og birgjar sínar eigin útgáfur. Þar er leikið með ólíkar tegundir af gini, bitterum og vermouth sem hver um sig skilar skemmtilegum og fjölbreyttum bragðheimum.
Hér á Íslandi hefur Drykkur heildsali, í samstarfi við Cocchi International, tekið saman lista, sem sjá má á mynd hér að ofan, yfir frábæra veitingastaði sem bjóða upp á hinn margverðlaunaða Cocchi Vermouth í Negroni-kokteilum sínum.
Við hvetjum ykkur til að leggja leið ykkar á þessa staði og smakka hinar fjölmörgu tegundir af Negroni sem í boði eru.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






