Vertu memm

Markaðurinn

Negroni-vikan í fullum gangi – fjölbreytt úrval á íslenskum börum

Birting:

þann

Negroni-vikan í fullum gangi – fjölbreytt úrval á íslenskum börum

Það þekkja allir barþjónar hinn sígilda Negroni, en með árunum hefur þessi klassíski kokteill tekið á sig ýmsar myndir og má nú finna ótal spennandi útfærslur.

Á Negroni-vikunni, sem haldin er þessa dagana um allan heim, kynna barir og birgjar sínar eigin útgáfur. Þar er leikið með ólíkar tegundir af gini, bitterum og vermouth sem hver um sig skilar skemmtilegum og fjölbreyttum bragðheimum.

Hér á Íslandi hefur Drykkur heildsali, í samstarfi við Cocchi International, tekið saman lista, sem sjá má á mynd hér að ofan, yfir frábæra veitingastaði sem bjóða upp á hinn margverðlaunaða Cocchi Vermouth í Negroni-kokteilum sínum.

Við hvetjum ykkur til að leggja leið ykkar á þessa staði og smakka hinar fjölmörgu tegundir af Negroni sem í boði eru.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið