Markaðurinn
Negroni-vikan í fullum gangi – fjölbreytt úrval á íslenskum börum
Það þekkja allir barþjónar hinn sígilda Negroni, en með árunum hefur þessi klassíski kokteill tekið á sig ýmsar myndir og má nú finna ótal spennandi útfærslur.
Á Negroni-vikunni, sem haldin er þessa dagana um allan heim, kynna barir og birgjar sínar eigin útgáfur. Þar er leikið með ólíkar tegundir af gini, bitterum og vermouth sem hver um sig skilar skemmtilegum og fjölbreyttum bragðheimum.
Hér á Íslandi hefur Drykkur heildsali, í samstarfi við Cocchi International, tekið saman lista, sem sjá má á mynd hér að ofan, yfir frábæra veitingastaði sem bjóða upp á hinn margverðlaunaða Cocchi Vermouth í Negroni-kokteilum sínum.
Við hvetjum ykkur til að leggja leið ykkar á þessa staði og smakka hinar fjölmörgu tegundir af Negroni sem í boði eru.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






