Markaðurinn
Negroni-vikan í fullum gangi – fjölbreytt úrval á íslenskum börum
Það þekkja allir barþjónar hinn sígilda Negroni, en með árunum hefur þessi klassíski kokteill tekið á sig ýmsar myndir og má nú finna ótal spennandi útfærslur.
Á Negroni-vikunni, sem haldin er þessa dagana um allan heim, kynna barir og birgjar sínar eigin útgáfur. Þar er leikið með ólíkar tegundir af gini, bitterum og vermouth sem hver um sig skilar skemmtilegum og fjölbreyttum bragðheimum.
Hér á Íslandi hefur Drykkur heildsali, í samstarfi við Cocchi International, tekið saman lista, sem sjá má á mynd hér að ofan, yfir frábæra veitingastaði sem bjóða upp á hinn margverðlaunaða Cocchi Vermouth í Negroni-kokteilum sínum.
Við hvetjum ykkur til að leggja leið ykkar á þessa staði og smakka hinar fjölmörgu tegundir af Negroni sem í boði eru.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






