Markaðurinn
Negroni vikan 6-12.júní á vegum Campari og Imbibe | 5 Kokteilbarir sem taka þátt árið 2016
Þessa dagana taka nokkrir þekktir kokteil barir þátt í alþjóðlegu átaki á vegum Campari og Imbibe Magazine sem nefnist „Negroni Week“ en flestir ættu að þekkja þennan klassíska kokkteil Negroni. Uppistaða kokteilsins er Campari..
Negroni vikunni var hleypt af stokkunum árið 2013 af tímaritinu Imbibe ásamt Campari til heiðurs eins af þekktustu kokkteilum heims og þeirri viðleitni til að afla fjár til góðgerðamála.
Negroni vikan hefur aldeilis tekið kipp hér á landi og er þetta í annað skipti sem Ísland tekur þátt í Negroni vikunni. Staðirnir gefa hlut af hverjum seldum kokteil til góðgerðamála og í ár hefur Umhyggja styrktarfélag langveikra barna verið valinn af stöðunum.
Staðirnir sem taka þátt í Negroni vikunni í ár eru: KOL, MAR Bar, Slippbarinn, Barber Bistro Bar og Bazaar Oddsson og hægt er að sjá meira hér www.negroniweek.com.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins