Markaðurinn
Negroni vikan 6-12.júní á vegum Campari og Imbibe | 5 Kokteilbarir sem taka þátt árið 2016
Þessa dagana taka nokkrir þekktir kokteil barir þátt í alþjóðlegu átaki á vegum Campari og Imbibe Magazine sem nefnist „Negroni Week“ en flestir ættu að þekkja þennan klassíska kokkteil Negroni. Uppistaða kokteilsins er Campari..
Negroni vikunni var hleypt af stokkunum árið 2013 af tímaritinu Imbibe ásamt Campari til heiðurs eins af þekktustu kokkteilum heims og þeirri viðleitni til að afla fjár til góðgerðamála.
Negroni vikan hefur aldeilis tekið kipp hér á landi og er þetta í annað skipti sem Ísland tekur þátt í Negroni vikunni. Staðirnir gefa hlut af hverjum seldum kokteil til góðgerðamála og í ár hefur Umhyggja styrktarfélag langveikra barna verið valinn af stöðunum.
Staðirnir sem taka þátt í Negroni vikunni í ár eru: KOL, MAR Bar, Slippbarinn, Barber Bistro Bar og Bazaar Oddsson og hægt er að sjá meira hér www.negroniweek.com.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði