Markaðurinn
Negroni vikan 6-12.júní á vegum Campari og Imbibe | 5 Kokteilbarir sem taka þátt árið 2016
Þessa dagana taka nokkrir þekktir kokteil barir þátt í alþjóðlegu átaki á vegum Campari og Imbibe Magazine sem nefnist „Negroni Week“ en flestir ættu að þekkja þennan klassíska kokkteil Negroni. Uppistaða kokteilsins er Campari..
Negroni vikunni var hleypt af stokkunum árið 2013 af tímaritinu Imbibe ásamt Campari til heiðurs eins af þekktustu kokkteilum heims og þeirri viðleitni til að afla fjár til góðgerðamála.
Negroni vikan hefur aldeilis tekið kipp hér á landi og er þetta í annað skipti sem Ísland tekur þátt í Negroni vikunni. Staðirnir gefa hlut af hverjum seldum kokteil til góðgerðamála og í ár hefur Umhyggja styrktarfélag langveikra barna verið valinn af stöðunum.
Staðirnir sem taka þátt í Negroni vikunni í ár eru: KOL, MAR Bar, Slippbarinn, Barber Bistro Bar og Bazaar Oddsson og hægt er að sjá meira hér www.negroniweek.com.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið