Freisting
Nauthóll kominn á sinn stað í Borgarnesi
Það er ekki á hverjum degi sem heilu veitingastaðirnir flytjast í heilu lagi frá einum stað á annan, en slíkt átti sér stað í Borgarnesi í nótt. Um er að ræða flutning á húsi sem áður hafði það hlutverk að vera veitingastaðurinn Nauthóll við Nauthólsvík.
Flutningurinn gekk með ágætum og var húsinu komið fyrir á grunni við Hrafnaklett, en þar hefur verið unnið að undirbúningi og framkvæmdir við grunn staðið yfir undanfarnar vikur. Páll Björgvinsson arkitekt keypti húsið á síðastliðnu ári og hefur það verið geymt í rúmlega 9 mánuði að Sólbakka og beðið þess sem verða vildi.
Að hæfilegum meðgöngutíma liðnum hyllir nú undir að kaffihús opni við Hrafnaklett.
Greint frá á Vesturlands vefnum Skessuhorn.is
Mynd: Skessuhorn.is | [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics