Freisting
Nauthóll kominn á sinn stað í Borgarnesi
Það er ekki á hverjum degi sem heilu veitingastaðirnir flytjast í heilu lagi frá einum stað á annan, en slíkt átti sér stað í Borgarnesi í nótt. Um er að ræða flutning á húsi sem áður hafði það hlutverk að vera veitingastaðurinn Nauthóll við Nauthólsvík.
Flutningurinn gekk með ágætum og var húsinu komið fyrir á grunni við Hrafnaklett, en þar hefur verið unnið að undirbúningi og framkvæmdir við grunn staðið yfir undanfarnar vikur. Páll Björgvinsson arkitekt keypti húsið á síðastliðnu ári og hefur það verið geymt í rúmlega 9 mánuði að Sólbakka og beðið þess sem verða vildi.
Að hæfilegum meðgöngutíma liðnum hyllir nú undir að kaffihús opni við Hrafnaklett.
Greint frá á Vesturlands vefnum Skessuhorn.is
Mynd: Skessuhorn.is | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt5 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala