Freisting
Naustið í Kínverskan búning
Ófáar Skötuveislur hafa verið á Naustinu
Núna standa yfir breytingar á hinu sögufræga veitingastað Naustið, en að breytingunum standa hugdjarfir veitingamenn sem eiga nokkra veitingastaði víðsvegar um heiminn, t.a.m. í Belgíu, Hollandi og Frakklandi svo eitthvað sé nefnt.
Nýji staðurinn verður í sömu merkjum og hinir staðirnir, en í kjallaranum verður verslun. Karl J. Steingrímsson eigandi hússins segir að „Naustið var bara barns síns tíma“. Öll tilskyld leyfi gagnvart húsverndunarlög hafa verið aflað áður en hafist var til handa við breytingarnar.
Innréttingarnar hafa verið komið fyrir til Látrabjargar og á veitingastaðinn Mamma Mía í Sandgerði, þar sem sá veitingastaður stendur í flutningum með veitingastað sinn í stærra og betra húsnæði.
Tómlegt er nú að litast inní gamla Naustinu, en búið er að rífa niður innréttingarnar þar sem Sveinn Kjarval hannaði fyrir Naustið árið 1954.
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina