Markaðurinn
Námskeið – Ný brögð, kraftar og kúnstir í boði Garra og Essential Cuisine
Garri í samstarfi við Essential Cuisine heldur spennandi námskeið þriðjudaginn 25. febrúar 2020. Skráning á námskeiðið stendur nú yfir.
Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða spennandi réttir og nýjar hugmyndir kynntar ásamt því að matreiðslumenn frá þróunardeild Essential Cuisine útbúa smakkrétti.
Farið verður yfir hvernig hægt er að nota sósur og soð, krafta, kryddblöndur og gljáa sem hafa mikil náttúruleg gæði með áherslu á nýja vinkla.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar






