Markaðurinn
Námskeið – Ný brögð, kraftar og kúnstir í boði Garra og Essential Cuisine
Garri í samstarfi við Essential Cuisine heldur spennandi námskeið þriðjudaginn 25. febrúar 2020. Skráning á námskeiðið stendur nú yfir.
Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða spennandi réttir og nýjar hugmyndir kynntar ásamt því að matreiðslumenn frá þróunardeild Essential Cuisine útbúa smakkrétti.
Farið verður yfir hvernig hægt er að nota sósur og soð, krafta, kryddblöndur og gljáa sem hafa mikil náttúruleg gæði með áherslu á nýja vinkla.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






