Vertu memm

Markaðurinn

Námskeið í Garra

Birting:

þann

Námskeið í Garra

Peter De Wandel, matreiðslumeistari hjá Ardo, kynnir nýjungar og kemur með hugmyndir fyrir fagfólk

Þann 2. nóvember fer fram námskeið í Garra þar sem Peter De Wandel matreiðslumeistari hjá Ardo kynnir nýjungar og kemur með hugmyndir fyrir fagfólk.

Áhersla er á salatbari, meðlæti, grænmetisrétti og frosnar ferskar kryddjurtir.

Ardo er stöðugt að skoða leiðir til að vernda og varðveita dýrmætar gjafir náttúrunnar og breyta þeim í ljúffeng matvæli. Áhersla er á nýsköpun, umhverfið, innblástur og að stuðla að heilbrigðu líferni. Hjá Ardo er gríðarlegur metnaður fyrir því að vera leiðandi í sjálfbærni og frystingu matvæla úr jurtaríkinu.

Peter er matreiðslumeistari frá Ter Groene Poorte. Peter var matreiðsluráðgjafi hjá Vandemoortele til ársins 2011 þegar hann tók við starfi hjá Ardo.

Skráning á vefsíðu Garra.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið