Markaðurinn
Námskeið í Garra
Þann 2. nóvember fer fram námskeið í Garra þar sem Peter De Wandel matreiðslumeistari hjá Ardo kynnir nýjungar og kemur með hugmyndir fyrir fagfólk.
Áhersla er á salatbari, meðlæti, grænmetisrétti og frosnar ferskar kryddjurtir.
Ardo er stöðugt að skoða leiðir til að vernda og varðveita dýrmætar gjafir náttúrunnar og breyta þeim í ljúffeng matvæli. Áhersla er á nýsköpun, umhverfið, innblástur og að stuðla að heilbrigðu líferni. Hjá Ardo er gríðarlegur metnaður fyrir því að vera leiðandi í sjálfbærni og frystingu matvæla úr jurtaríkinu.
Peter er matreiðslumeistari frá Ter Groene Poorte. Peter var matreiðsluráðgjafi hjá Vandemoortele til ársins 2011 þegar hann tók við starfi hjá Ardo.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður