Markaðurinn
Námskeið – Flökun og fullverkun á ýmsum fisktegundum
Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakenda við flökun, sem og nýtingu á ýmsum fisktegundum sem veiðast við strendur Íslands. Áhersla verður lögð á mismunandi aðferðir við verkun á fiski eftir tegundum.
Farið verður létt yfir mismunandi eldunaraðferðir á minna nýttum hlutum fisksins. Lögð er áhersla á virkni þátttakenda sem fara að loknu námskeiði heim með afrakstur þess.
Leiðbeinandi er Hinrik Carl matreiðslumeistari, kennari og sannkallaður náttúrukokkur. Hinrik er hafsjór af fróðleik þegar kemur að nýtingu á því sem hafið hefur upp á að bjóða.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
22.05.2024 | mið. | 14:00 | 18:00 | Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31 |
Hefst 22. maí kl: 14:00
- Lengd: 4 klukkustundir
- Kennari: Hinrik Carl Ellertsson
- Staðsetning: Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31
- Fullt verð: 18.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 5.500 kr.-
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi