Markaðurinn
Námskeið – Flökun og fullverkun á ýmsum fisktegundum
Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakenda við flökun, sem og nýtingu á ýmsum fisktegundum sem veiðast við strendur Íslands. Áhersla verður lögð á mismunandi aðferðir við verkun á fiski eftir tegundum.
Farið verður létt yfir mismunandi eldunaraðferðir á minna nýttum hlutum fisksins. Lögð er áhersla á virkni þátttakenda sem fara að loknu námskeiði heim með afrakstur þess.
Leiðbeinandi er Hinrik Carl matreiðslumeistari, kennari og sannkallaður náttúrukokkur. Hinrik er hafsjór af fróðleik þegar kemur að nýtingu á því sem hafið hefur upp á að bjóða.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
22.05.2024 | mið. | 14:00 | 18:00 | Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31 |
Hefst 22. maí kl: 14:00
- Lengd: 4 klukkustundir
- Kennari: Hinrik Carl Ellertsson
- Staðsetning: Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31
- Fullt verð: 18.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 5.500 kr.-

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu