Markaðurinn
Námið í matvælagreinum við MK – Hlaðvarp
17. janúar 1997 var hátíðisdagur í Menntaskólanum í Kópavogi. Þann dag var formlega tekin í notkun verknámsálma sem hýsti nám í matvælagreinum.
Gestur hlaðvarpsins er Baldur Sæmundsson sem vart þarf að kynna, en hann er með meistararéttindi í mat- og framreiðslu og gríðarlega reynslu á báðum sviðum. Baldur hefur starfað sem kennari við MK um árabil.
Baldri er tíðrætt um þau tækifæri sem ungt fólk fær í náminu bæði hvað varðar keppnir og að skapa sér bæði nafn og starfsferil sem fagfólk í sinni grein. Hann er hér í fræðandi og skemmtilegu spjalli um námið í MK og þær breytingar sem hafa orðið í áranna rás.
Hér er á ferðinni fjórði þáttur í röð hlaðvarpa sem eru lokaverkefni þeirra Dóru Svavarsdóttur og Þyrnis Hálfdánarsonar matreiðslumeistara og nema við Menntavísindasvið HÍ. Þættirnir fjalla um matreiðslunám, þá, nú og um alla framtíð.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or