Neminn
Nám í vínfræðum

Gunnlaugur Páll Pálsson sem nú starfar sem vínráðgjafi og sölumaður hjá Vínkaupum hefur um allnokkuð skeið verið með mjög skemmtilegt og vel uppsett vínnámskeið.
Framsetning hans á námskeiðinu sem fjallar um að para saman vín og mat er líflegt þar sem hann lætur fólk smakka ákveðnar tegundir matar á móti vínunum til sönnunar og stuðnings máli sínu.
Gunnlaugur hefur heimsótt Hótel- og matvælaskólann nánast á hverri önn með námskeiðið sem er þá hápunktur annarinnar í vínfræðum hjá útskriftarnemum í framreiðslu og matreiðslu.
Með því að smella hér má sjá grein hér á bar.is eftir Gunnlaug um samspil matar og víns, eins má skoða bækling sem Gunnlaugur og samstarfsfólk hans hjá Vínkaupum hafa gert um vín með mat.
Gunnlaugur er lipur í ráðleggingum og má hafa samband við hann með tölvupósti [email protected] eða í síma Vínkaupa sem er; 563-4000.
Greint frá á Bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





