Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nam fyrirhugar að opna á Laugavegi
Framkvæmdir eru í fullum gangi á Laugavegi 18 en þar mun opna veitingastaðurinn Nam og er þetta þriðji Nam veitingastaðurinn, en aðrir staðir eru staðsettir á Nýbýlavegi og Bíldshöfða.
Til stóð að opna Nam á Laugaveginum í byrjun ágúst sem því miður tókst ekki þar sem beðið er eftir grænu ljósi frá yfirvöldum, en engu að síður er verið að klára innrétta staðinn og nú er bara beðið eftir að prufukeyra eldhúsið.
Myndir: af facebook síðu Nam,

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti