Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nam fyrirhugar að opna á Laugavegi
Framkvæmdir eru í fullum gangi á Laugavegi 18 en þar mun opna veitingastaðurinn Nam og er þetta þriðji Nam veitingastaðurinn, en aðrir staðir eru staðsettir á Nýbýlavegi og Bíldshöfða.
Til stóð að opna Nam á Laugaveginum í byrjun ágúst sem því miður tókst ekki þar sem beðið er eftir grænu ljósi frá yfirvöldum, en engu að síður er verið að klára innrétta staðinn og nú er bara beðið eftir að prufukeyra eldhúsið.
Myndir: af facebook síðu Nam,
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði