Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nam fyrirhugar að opna á Laugavegi
Framkvæmdir eru í fullum gangi á Laugavegi 18 en þar mun opna veitingastaðurinn Nam og er þetta þriðji Nam veitingastaðurinn, en aðrir staðir eru staðsettir á Nýbýlavegi og Bíldshöfða.
Til stóð að opna Nam á Laugaveginum í byrjun ágúst sem því miður tókst ekki þar sem beðið er eftir grænu ljósi frá yfirvöldum, en engu að síður er verið að klára innrétta staðinn og nú er bara beðið eftir að prufukeyra eldhúsið.
Myndir: af facebook síðu Nam,
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







