Starfsmannavelta
Nær þrjátíu starfsmönnum sagt upp á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu
27 starfsmönnum lúxushótelsins The Reykjavík Edition við Hörpu, sem er rekið er í samtarfi við hótelrisann Marriott, hefur verið sagt upp störfum.
Þetta staðfestir Denis Jung, framkvæmdastjóri hótelsins, í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér. Uppsagnirnar ná til starfsfólks úr öllum deildum.
Ástæða uppsagnanna er minnkandi eftirspurn eftir gistingu vegna Ómíkronbylgju kórónuveirufarldursins og þau áhrif sem harðar sóttvarnareglur hafa haft á ferðamannabransann, að sögn Denis.
Eftirspurnin hafi ekki verið jafn mikil og væntingar stóðu til fyrir tímabilið.
Fleiri Reykjavík Edition fréttir hér.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti