Starfsmannavelta
Nær þrjátíu starfsmönnum sagt upp á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu
27 starfsmönnum lúxushótelsins The Reykjavík Edition við Hörpu, sem er rekið er í samtarfi við hótelrisann Marriott, hefur verið sagt upp störfum.
Þetta staðfestir Denis Jung, framkvæmdastjóri hótelsins, í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér. Uppsagnirnar ná til starfsfólks úr öllum deildum.
Ástæða uppsagnanna er minnkandi eftirspurn eftir gistingu vegna Ómíkronbylgju kórónuveirufarldursins og þau áhrif sem harðar sóttvarnareglur hafa haft á ferðamannabransann, að sögn Denis.
Eftirspurnin hafi ekki verið jafn mikil og væntingar stóðu til fyrir tímabilið.
Fleiri Reykjavík Edition fréttir hér.
Mynd: aðsend
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000