Starfsmannavelta
Nær þrjátíu starfsmönnum sagt upp á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu
27 starfsmönnum lúxushótelsins The Reykjavík Edition við Hörpu, sem er rekið er í samtarfi við hótelrisann Marriott, hefur verið sagt upp störfum.
Þetta staðfestir Denis Jung, framkvæmdastjóri hótelsins, í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér. Uppsagnirnar ná til starfsfólks úr öllum deildum.
Ástæða uppsagnanna er minnkandi eftirspurn eftir gistingu vegna Ómíkronbylgju kórónuveirufarldursins og þau áhrif sem harðar sóttvarnareglur hafa haft á ferðamannabransann, að sögn Denis.
Eftirspurnin hafi ekki verið jafn mikil og væntingar stóðu til fyrir tímabilið.
Fleiri Reykjavík Edition fréttir hér.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði