Starfsmannavelta
Nær þrjátíu starfsmönnum sagt upp á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu
27 starfsmönnum lúxushótelsins The Reykjavík Edition við Hörpu, sem er rekið er í samtarfi við hótelrisann Marriott, hefur verið sagt upp störfum.
Þetta staðfestir Denis Jung, framkvæmdastjóri hótelsins, í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér. Uppsagnirnar ná til starfsfólks úr öllum deildum.
Ástæða uppsagnanna er minnkandi eftirspurn eftir gistingu vegna Ómíkronbylgju kórónuveirufarldursins og þau áhrif sem harðar sóttvarnareglur hafa haft á ferðamannabransann, að sögn Denis.
Eftirspurnin hafi ekki verið jafn mikil og væntingar stóðu til fyrir tímabilið.
Fleiri Reykjavík Edition fréttir hér.
Mynd: aðsend
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






